Dagrenning - 01.12.1950, Blaðsíða 6

Dagrenning - 01.12.1950, Blaðsíða 6
) eru senn fimmtán ár síðan. Ég var ennþá ungur, aðeins seytján ára gamall. ( Heimurinn gaf mér besta bros sitt. Hann lokkaði og dró. Og ég lét dragast, skref \ fyrir skref, — lengra og lengra frá Guði móður minnar. Ég leitaði auðvitað eftir ) gleði fyrir mina ungu sál, þráði fxillnœgingu fyrir bjarla mitt. Og ég trúði þvi ( að ég fyndi það, sern ég leitaði að. En ég fann aðeins beiskt hjarta á bak við ) brosandi andlit heimsins. Ég tók hinn freyðandi gleðibikar og bar hann að ( vörurn minum — en innihaldið var aðeins eitur. En úr djúþi veru minnar ) skimaði andi minn eftir Guði. Jesú Kristur hafði gengið i veg fyrir mig, en ( ég hafði ekki þekkt hann. Það var hvorki á vakningar- eða bœnasamkomu. \ Ég hafði aldrei séð fólk krjúþa á bccnasamkomu, fyrr en eftir að ég varð ham- ) ingjusamur kristinn maður. Það var heldur enginn trúaður maður, sem hafði' ( áhrif á mig, þvi að innan milu fjarlœgðar fannst enginn maður, innan við ) þrjátíu ára aldur, sem var lifandi Guðs barn. Það voru heldur engir ytri örð- ( ugleikar eða sorgir, engir óhaþþaatburðir, sem neyddu mig til að nerna staðar ) og hugsa. Það var Jesús sjálfur sem gerði það. Hann kom til mín, svo 'ið segja, ( þar sem ég var i miðjum hóþi félaga rninna. Rödd hans hóf sig yfir hljóðfœra- ( sláttinn í danssalnum. — — — Hvernig þetta bar til, veit ég ekki, enn þann ) dag i dag. Ég skil það blátt áfram e.kki, og mun sennilega aldrei skilja það. ( Ég veit aðeins þetta, að það skeði.“ ) Það munu frcstir geta gert öðrum grein fyrir þessari furðulegu breytingu. ( Hver einstaklingur verður sjálfur að leita og öðlast þessa undursamlegu reynslu. ) Það þýðir ekki að rökrœða þessi mál við aðra, þeir geta ekki skilið þau. Það ( er eins og framandi tungumál fyrir þá, sem ekki hafa sjálfir heyrt rödd Krists ( eða fundið frið hans i hjarta sinu. Og Kristur leitar að hverjum einstökum. ( í fögru Ijóði hefur eitt af skáldum þessa lands lýst þessari leit. Þar segir: i Fyrst cr að vilja veginn finna, i) vaka, biðja i nafni Hans, ( meistdranna meistarans! ) Þreytast eigi, vinna, vinna, i/ visdóm ccðstu liöllun sinna: ) leita sifelt sannleikans. ( Veistu’ að Elann er alla, alla ) tefi þina’ að leita’ að þér, ( fá þig einn i fylgd með sér? ) Láttu’ Hann ekki lengur kalla: ( liður á daginn, sliuggar falla, 1) fyrr’ en varir aldimmt er! 4 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.