Dagrenning - 01.12.1950, Blaðsíða 7
Ef þér finnst þú vera veikur, l
viljakraft þinn hefta bönd, \
griþtu þd Hans hægri liötid! /
Þú munt finna’, að afl þér eykur \
æðra magn, um taugar leikur )
krafturinn frá Hans kœrleikshönd. (
Frumskilyrðið er að vilja. Sá, sem ekki vill læra tungumál, lærir það aldrei. \
Sá, sem ekki vill klífa neðsta hjalla fjallsins, kemst aldrei upþ á efsta tindinn. )
Viljinn getur verið veikur, en ef hann er til er Kristur fær um að styrkja hann, (
þar til hann er orðinn nægilega styrkur, og þegar svo langt er komið, er krafta- )
verkið ekki langt undan. (
Að lokum er hér einn smákafli enn úr bókinni, sem kotian færði mér: )
„Maður! Konungur þinn kallar þig! Hann stendur fyrir framan þig. (
Rannsakandi tillit hans þrengir sér inn i innsta djúþ skynjunar þinnar. Hann (
þekkir þig fullkomlega. Hann veit, lwersu syndugur þú ert, óhreinn og veikur. )
Hann þekkir allt þitt liðna lif. Hann þekkir þig betur, en besti vinur þinn, (
betur en þú sjálfur. Hann veit um öll bönd, sem binda þig, bæði likamleg og )
andleg. Hann veit allt. — En athugaðu, Hann elskar þig ennþá. Hann veit að l
þú ert enganveginn verður kærleika Hans og miskunnar, en Hann elskar þig >
samt! Hann elskar þig meira en móðir þin, meira en besti vinur þinn. Elska )
Hans til þin er svo altæk, að Hann vill eiga þig algjörlega um tíma og eilifð. (
Heyrir þú það! Hann réttir gegnumstungnar hendur sinar móti þér og segir )
milt og blitt: Fylg þú mér! (
Alla jafna er það svo, að rödd Krists talar til mannanna i hugum þeirra og )
mynd hans birtist þeim þar. Þó kemur það enn fyrir, að hann birtist mönn- (
um á annan veg. Nú fyrir skömmu, var Dagrenningu sent hefti af norsku riti — )
Profet röstin — þar sem segir frá einhverju furðulegasta fyrirbæri þessarar teg- )
undar. Frásögnina, sem er stutt, hef ég þýtt á islenzku og fer hún hér á eftir: )
„Það var 13. júni 1914, eða skömmu áður en fyrsta heimsstyrjöldin braust )
út, að litill söfnuður einn í Llanelly i Suður Wales var saman kominn til guðs- (
þjónustu i samkomuhúsi þar i bænum. Stephan Jeffrey trúboði (bróðir George )
Jeffreys) var í ræðustólnum og umræðuefnið var sú reynsla, sem þeir menn (
hefðu öðlazt, sem voru með Jesií á ummyndunarfjallinu. Þá gerðust þau undur, )
að á veggnum, að baki ræðumanns birtist mynd. Fyrst kom mynd af larnbshöfði, l
en siðan smábreyttist myndin uns allir sáu að hún var af engum öðrum en )
Jesú Kristi. Myndin var kyr á veggnum í margar klukkustundir. )
Blaðamaður einn enskur skrifar: „Ég fór á fund Steþhan Jeffreys og bað (
hann að skýra mér nánar frá þessum atburði og svara nokkrum spurningum, )
sem ég hugðist leggja fyrir hann af þessu tilefni." (
DAGRENNING 5