Dagrenning - 01.12.1950, Blaðsíða 38

Dagrenning - 01.12.1950, Blaðsíða 38
Bréf tíl Dagremnínftar. Dagrenningu berast mörg bréf ýmislegs efnis. Sjaldnast er ástæða til að geta þeirra í ritinu enda venjulega ekki til þess ætlast af bréfriturum. Fyrir nokkru barst þó Dag- renningu bréf, sem ritstjórinn telur rétt að komi fyrir almennings sjónir, að minnsta kosti sá þáttur þess, sem rnestu rnáli skiptir og er minnst persónlegs eðlis. Ástæðan fr'rir því, að bréfritarinn hófst handa um að skrifa bréfið var grein í 27. hefti Dagrenningar: „Myrkrið í kirkjunni“. Bréfritarinn telur þá grein hina bestu og segir að sérstaklega sé það ein setning þar, sem gefi sér tilefni til að senda bréfið, en sú setning sé þessi: „Eina höfuðpersónu Biblí- menn að gera það upp við sig hvort þeir að- hvllast fulla aðgreiningu framkvæmdar- og löggjafarvaldsins, eða þeir óska aðeins end- urbóta á núverandi kerfi. Þeir sem aðeins óska endurbóta á þiugræðiskerfinu eiga ekki heima í okkar samtökum og ber því að veita að málum þeim, sem vilja lappa upp á þá skipan, sem nú er. Flinir eiga heima í okkar samtökum, sem vilja hreina aðgreiningu framkvæmdarvalds og Jöggjafarvalds, og vilja rniða allar aðrar brevtingar við það aðalatriði. Síðar þrengjum við viðfangsefnið og tök- um þá til athugunar hin önnur mál, sem við nú hreyfum lítið eða ekki við, og sættum okkur þá við það, sem ofaná kann að verða þar í einstökum atriðum, því aðalmarkmiðið er alger aðgreining löggjafar- og fram- kvæmdarvaldsins og á því höfuðtakmarki megum við aldrei missa sjónar. unnar hefur kirkjau alveg afskrifað, og það er djöfullinn." Og bréfritarinn telur að þetta „gullna tækifæri“ hafi Satan kunnað að nota sér enda séu nú ávextirnir óðum að koma í Ijós. Ávextimir birtast í þeirri tilhneigingu, sem ekki kemur ln’að síst fram í Háskóla íslands og hjá hinum hærra settu mönnum kirkjuunar, að reyna að breiða blæju hræsni og yfirborðsháttar vfir sem flest í þjóðlífinu. Bréfritarinn segir: „Hvemig er mögulegt að vænta góðs þeg- ar, sem sagt, verið er að nrana Guðs reiði }'fir land og þjóð, og það af forustu- og for- svarsmönnum þessa lands. Forsvarsmennirn- ir eru að leitast við að sameina trú og vantrú, ljós og myrkur, réttlæti og ranglæti, sannleika og lýgi, himnaríki og helvíti, Krist og djöfulinn.“ Og eitt gleggsta dærnið um þctta telur bréfritarinn vera það, að í kennslubók í guðfræðideild Háskólans, eftir einn af guð- fræðiprófessorunum er því haldið fram að Jahve og Baal séu sami guðinn. Þegar ég las þetta bréf og greinagerð þá fyrir því hvort djöfullinn sé til eða ekki kom í huga minn atvik, sem gerðist sumarið 1949. Ég átti þess þá kost að dvelja tvo daga í hinu fræga „Mountain House“ í Montreux í Sviss og vera viðstaddur ræðuhöld, sem fóru þar frarn á vegum hreyfingar, sem kölluð er „Moral Re-armament“, eða „siðferðileg end- urhervæðing“. Vinur minn einn, Englend- ingur, sem dvaldi hér á stríðsárunum og mikið starfar í þessari hreyfingu, bauð mér að koma á fund þennan. Samkoma þessi var haldin í gríðarstórum sal og þátttakendur munu hafa verið nokkuð vfir þúsund frá flestum eða öllum löndum 36 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.