Dagrenning - 01.12.1950, Blaðsíða 23

Dagrenning - 01.12.1950, Blaðsíða 23
aðrir þjóðhöfðingjar í engilsaxneskum lönd- urn, íhugi í fullri alvöru hvort lausn vanda- mála vorra rnundi ekki ganga greiðlegar ef tekin væri upp sú stefna að skipa sér ákveðið og hiklaust undir merki Krists. Ég á ekki við að vér skipum oss þar sem flokkur hinnar engilsaxnesku kirkju eða mótmælendur og ekki heldur sem neinn sértrúarflokkur — heldur aðeins sem kristnii mcnn, og það ekki aðeins að nafnbót eða stöðu, heldur í raun og sannleika. Kveðjið þjóðimar, sem þér eruð ábvrgir fyrir, til að styðja yður í þessu verki. Þér munuð furða yður á þeirn árangri, er þér munuð ná hjá lýðræðisflokkun- um á vettvangi stjómmálanna. Gerið bæn- ir yðar kunnar í blöðum og útvarpi. Stjórnið þjóðum yðar án ótta. Kingið efasemdum }’ðar og ótta um hvað aðrir muni hugsa um yður. Mikil krafa er nú risin upp alls staðar um andlega forustu. Hví sk\ddu forustumenn vorir í ríkisstjóminni halda áfrarn í hinni fánýtu villu, hræsni, trúvillu og áhrifalausri sýndar guðrækni. Fjöldi manna gerir uppreisn í hjarta sínu gegn þess- ari tregðu. Rífið vður upp úr svaðinu og fullvissið yður urn það, að þjóð vor er nú í samvinnu xrið Konungs Andans, sem nú mun taka við stjórnartaumunum. Látið kommúnista halda áfram stríði sínu gegn Drottni og hans Smurða. Úrslitin ættu að vera augljós öllum þeim, sem réttan hug bera til Guðs síns og Biblíu hans. Látið Guðsorðið í þessari dýr- mætu bók fræða yður, og þér munuð kom- ast að raun urn, að leiðin er ekki mvrkri hulin og útsýnið ekki skuggalegt. Hann hefur heitið oss í fáfræði vorri leið- sögn sinni, ef vér aðeins áköllum Hann í ein- lægni. Leiðið þjóðir yðar til bænagerðar og auðmýktar, ckki í neinni fals-trúrækni, heldur í raun og sannleika og þá er vemd Guðs ör- ugg. Ekki á annan veg, takið eftir því.“ 7 Ur „SiÖareglum Zionsöldunga/' I. n. „Stjómmál eiga ekkert skylt við siðgæði. Stjórnandi, sem lætur siðgæði ráða gerðum sín- um, er ekki snjall stjórnmálamaður og verður þess vegna valtur í sessi. Sá, sem vill stjórna, verður að í'era /afnvígur á lævísi og rfirdrepsskap. Hálofaðar drengskapardyggðir þjóðanna, eins og hreinskilni og heiðarleiki, eru lestir í stjórnmála- lífinu, því að þær eru ollum óvinum stórvirkari og óskeikulli í að vellta stjórnendum af stólum. Þessar dyggðir þykja ágætir eiginleikar í ríkjum „goyanna, en vér megum engan veginn láta þær segja oss til um stefnuna." 23. Kenniorð vort er: — ofbeldi og yfirdreps- skapur. I stjórnmálum er það ofbeldið eitt sem sigrar, einkum ef það er dulið með gáfum þeim, sem stjórnmálamönnum eru nauðsynlegar. Of- beldi verður að vera lögmál, og hræsni regla þeirra stjórnan’alda, sem ekki vilja leggja veldi- sprota sinn fyrir fæturna á þjónum einhverra nýrra drottnara. Fyiii því megum véi aldrei Játa verða JiJc á mútum, véíráðum og svikum, þegar það getur flutt oss nær markinu. í stjórnmála- lífinu verðum vér að vita, hvernig v'ér eigum liiklaust að leggja undir oss eignir annara, ef vér getum trvggt með því vald v’ort og undir- gefni annarra." II. 11. „Hatur þetta (múgsins til þeirra sem eru hærra settir) verður enn magnað með f/árhags- öngþveiti, sem stöðvar öll kauphallarviðskipti og iðnaðarframleiðslu. Með allskonar svikastarfsemi og refjabrögðum, sem oss eru kunn, og með að- sfoð guJísins, sem aJIt er í vorum vörzJum, skul- uin vér koma á f/árhagsöngþveiti um Jieim aJJan og þannig skulum véi, í einu vetfangi og sam- tímis, koma heilum heisköium verkamanna á vonarvöJ í öJJum iíkjum Evrópu. Þessi múgur mun óðfús vega þá, sem liann í fávisku sinni hefur öfundað allt frá blautu barnsbeini, og verður þá þess megnugur að láta greipar sópa um eigur þeirra.“ 12. „Eignir vorar munu þeir ekki snerta, því að vér vitum hvenær árásarinnar er að vænta og vér munum gera ráðstafanir til þess að ver/a það, sein v'ort er.“ DAGRENNING 21

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.