Dagrenning - 01.04.1954, Blaðsíða 8

Dagrenning - 01.04.1954, Blaðsíða 8
ari vígbúnaðar, en hjá þeim ríkjum verður um enga stefnubreytingu eða hugarfarsbreytingu að ræða. Þau stefna markvisst að því að leggja að velli hin- ar kristnu þjóðir Vesturlanda og út- rýma hinu hvíta mannkyni. Ef villuvísindi nútímans liefðu ekki leitt hinar vestrænu þjóðir svo afvega sem raun er á, nmndu menn ekki undr- ast svo mjög þær aðstæður ,sem nú eru í veröld vorri. Hver sá, sem les spádóma Biblíunnar, og gerir sér ljóst, að heim- urinn skiptist nú í tvennar herbúðir, þar sem ísraelsmenn (hinar vestrænu lýðræðisþjóðar) ráða öðrum, en Gógs- bandalagið (Rússar, Kínverjar og banda- menn j^eirra) ráða hinum, sér að ein- mitt svona hefur Drottinn sagt okkur að Jretta muni verða á þeim dögum, þegar kommúnisminn hefur náð tökum á mannkyninu, og það hefur, í verkum sínum, afneitað Guði. Hin komandi ógn verður því ekki umflúin nema þjóðir heimsins snúi sér til Drottins og hverfi frá villu síns vegar. Drottinn mun ekki leyfa, að þjóð hans verði tortímt. Hann mun búa hana ægilegri vopnum en Sat- an megnar nokkru sinni að búa Sovét- ríkin og fylgilríki þeirra — herskara Gógs, en þeirra bíður útþuiTkun og eyðilegging „í Abarímdal fyrir austan hafið“. Innan stutts tíma mun því stórfelld styrjöld hefjast hér á jörð. Hún mun aðallega verða háð í Asíu. „Ó, þú Asía! — Vei þér, jrú vesæla! Ég mun láta ó- gæfu dynja á jrér, ekkjudóm, örbirgð, hungursneyð, sverð og drepsóttir — — Og dýrð veldis jríns mun skrælna eins og blóm, þegar hitanum, sem koma skal, verður hellt yfir þig“. (Esdarbók). Þessi spádómur er nú að konta fram. Sannspár reyndist Nebru forsætisráð- herra Indlands á gamlaársdag 1945 — fyrir 9 árum — er hann sagði í ræðu: „í Asíu verður bylting, sem ekki verð- ur kæfð með neinum kjarnorkusprengj- um, og hún mun verða upphaf jrriðju heimsstyrjaldarinnar? Vafasamt er að hann liafi j)á gert sér grein fyrir Jdví, hvern jrátt hann mundi sjálfur eiga í jreirri jjróun. Hið eina, sem nú getur bjargað mannkyni jjessarar jarðar, er endur- koma Krists með slíkuin hætti, að yfir- skyggi allt annað á þessum hnettti. En nú eru menn hættir að trúa því, að jrað geti orðið. Kirkjan er meira að segja hætt að nefna endurkomu Krists og stofnun ríkis hans hér á jörð. Þó hef- ur einn af postulum Krists skilið eftir merkilegan spádóm um jressa tíma, sem vér nú lifum á. Hann segir: „Og jjetta skuluð Jrér jjá fyrst vita, að á hinum síðustu dögum munu koma spottarar með spotti er framganga eftir eigin girndum og segja: Hvað verður úr fyrir- heitinu um komu Hans? Því að frá því feðurnir sofnuðu stendur allt við sama eins og frá upphafi veraldar. Því að viljandi gleyma J)eir því, að himnar voru til forðum og jörð til orðin af vatni og upp úr vatni fyrir orð Guðs og fyrir Jrað gekk vatnsflóð yfir þann heim, sem þá var, svo að hann fórst. En þeir himnar, sem nú eru, og jörðin geymast eldinum fyrir það hið sama orð og varðveitast til }:>ess dags, er óguðlegir menn munu dæmdir verða og tortímast. En jretta má yður ekki gleymast, — — að einn dagur er hjá Drottni sem þús- und ár og þúsund ár, sem einn dagur (II. Pét. 3. 4-10.) Spádómarnir verða ekki ráðnir til fulls fyrr en jjeir eru komnir fram, en þá, þeg- ar vér sjáum Jrá rætast, ber oss að trúa. 6 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.