Dagrenning - 01.04.1954, Blaðsíða 44

Dagrenning - 01.04.1954, Blaðsíða 44
s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s DAGRENNING heí tír ÞKENNUM YEKÐLAUNUM DAGRENNING heitir á þessu ári þrennum verðlaunum, þeim, sem útvega henni flesta nýja kaupendur. VERÐLAUNIN ERU: 1. DAGRENNING öll frú upphafi — níu árgangar — innbundin í skinnband í þrjár stórar bækur. Árituð af ritstjóranum. Allir árgangarnir eru nú ófáanlegir heilir, nema tveir þeir síðustu. 2. Bækur Dr. A. Rutherfords: Harmagedon og Frelsari lieimsins svo og Samsærisáætlunin mikla. 3. Á bakvið tjaldið eftir Douglas Reed og Forlagaspár Kirós, báðar í bandi. Fyrstu verðlaunin eru aðeins ein og enginn vinnur þau nema hann útvegi minnst 25 nýja kaupendur. Þegar þeirri tölu er náð fær sá þau, sem flesta kaupendur hefir útvegað fyrir 1. nóvember 1954. Önnur verðlaun fá allir, sem útvega tíu kaupendur eða fleiri. Þriðju verðlaun fá einnig allir, sem útvega fimm kaupendur eða fleiri. NÝIR KAUPENDUR FÁ KAUPBÆTIR. Þeir, sem gerast kaupendur á árinu 1954 fá í kaupbætir án nokkurar aukagreiðslu, tvo síðustu árganga Dagrenningar (1952 og 1953) meðan upplag endist. Kaupbætirinnn er sendur hinum nýja kaupanda frítt í pósti þegar hann hefir innleyst póstkröfuna fyrir þetta ár. KAUPENDUR DAGRENNINGAR! Bendið vinum yðar og kunningjum á að gerast fastir áskrifendur Dagrenningar. Dagremníiig Sími 1196 — Reynimel.28 — Reykjavík. N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s Prentsmiðjan ODDI h.f.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.