Dagrenning - 01.08.1954, Page 25

Dagrenning - 01.08.1954, Page 25
Spádómurinn. (Daníel, 9. kap. 24. vers). „Til þess að drýgja glæp- inn til fulls og fylla mæli syndanna." „Til þess að friðþægja fyrir misgjörðina og leiða fram eilíft réttlæti." „Að innsigla1) vitrun og spámann."2). „Og vígja hið háheilaga." 1) Hebreska orðið er chat- ham = að setja innsigli á, að innsigla. 2) Hebreska orðið er nabi = spámaður, og er þýtt þannig 313 sinnum í Gamla Testament- inu (löggiltu, ensku þýðing- unni). Hvernig hann rættist. (Nýja Testamentið). „Sjá Guðslambið (Krist) sem burt nemur synd heims- ins“ (Jóh. 1: 29). „Kristur dó vegna vorra synda“ (I. Kor. 15: 3). „En um hann (Krist) er það að segja, að þegar hann hafði framborið eina fórn fyrir syndirnar, settist hann um aldur við hægri hönd Guðs“ (Hebr. 10: 10.—12.). „Kristur dó .. . fyrir óguðlega .. . þá er vér vorum óvinir, urðum vér sættir við Guð fyrir dauða sonar hans“ (Rómv. 5: 6, 10). „Jafnvel þótt einhver syndgi, þá höfum vér árnaðar- mann hjá föðurnum, Jesúm Krist hinn réttláta, og hann er friðþæging fyrir syndir vorar, og ekki einungis fyrir vorar syndir, heldur líka fyrir syndir alls heims- ins (I. Jóh. 2: 1.-2.). „Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glat- ist ekki, heldur hafi eiiíft líf“ (Jóh. 3: 16). Bæði spádómurinn og spámaðurinn Daníel, sem flutti hann, hlutu sannleiks-innsiglið þegar Ritning- in rættist í Jesú Kristi (Messíasi), eins og frá er greint í Nýja Testamentinu. Ennfremur vitnaði Jesús Krist- ur sjálfur í spádóma Daníels, kallaði Daníel spámann og setti þannig innsiglið á þá. Kristur valdi sjálfur 12 postula, sem voru kjörnir til þess að vera undirstaða konungsríkis himnanna, sem koma skal (Op. 21: 14). Þeir voru vígðir sem hið há- heilaga, af heilögum anda, á hvítasunnudag, 50 dögum eftir upprisu Krists, og gefinn yfimáttúrlegur máttur. DAGRENN I NG 23

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.