Dagrenning - 01.04.1958, Side 8

Dagrenning - 01.04.1958, Side 8
I verði leiddur i Ijós, heldui halda fast i þœr skoðanir og þd fordóma, sem fastir hafa orðið i hugskoti þeirra. Slíkum mönnum er nauðsynlegt að dtta sig d þvi að fordómar sýna sig með mörgum þeitn hcetti, sem torvelt er að gera sér grein fyrir, l. d. með þvi, að hagsmuna sé að gceta, mál að verja eða sœmd að varðveita. I ágœtri bók eftir Isaac Watt, sem heitir Logic; or the right use of reason in the inquiiy after truth, þ. e. „Rökfrœði, eða rétt notkun rökhyggjunnar i leitinni að sannleika“, er þeim, sem leita vilja sannleikans, gefið þetta heilrœði: „Leitaðu af kostgœfni og einlœgni þess, er bendi á sannleikunn, og vertu af heilum hug við þvi búinn að taka bendingunni, hvort setn hún er sam- kvcemt hugmynd þinni eða gagnstœð hentii. Leitaðu af kostgœfni, og hlifðu þér við cngri þeirri fyrirhöfn í leitinni að sannleikanum, er i réttu hlut- falli standi við mikilvœgi þess, sem um er að rceða. Leitaðu af staðfastri einlœgni sdlar þinnar og lijartanlegu hlutleysi til þess að þú megir finna sannleikann. Ldttu það ekki eftir þér að óska neinnar órannsakaðrar nið- urstöðu, á einn veg eða annan. Það er svo oft að óskin villir dómgreind- ina með undarlegum hcetti, svo að því sé með veikum rökum trúað, sem óskað var að falla mcetti á þennan veginn eða hinn.“ Þetta heilrœði œttu þeir, sem vilja leita sannleikans að leggja sér vel d minnið, þvi menn cettu að minnnast þess sem Kristur sagði við hina kristnuðu Gyðinga: „Sannleikurinn mun gera yður frjálsa.“ Mér er það Ijóst, að leit minni að sannleikanum i þessum efnum sem öðrum, hefur verið i mörgu ábótavant, og ekki lcet ég mér til hugar koma að ég hafi höndlað allan sannleikann i þessu efni né öðru. En meðan ég fce þenna haldið — og enn er ritfrelsi d íslandi — mun ég reyna að bera fram vörn fyrir þcer skoðanir, sem ég tel að séu réttastar og bezt rök- studdar, og ég hefi dtt þdtt i að koma d framfceri við þjóð mina. Þess vegna mun Dagrenning halda áfram enn um sinn. \ ) ) / / ) 2 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.