Morgunblaðið - 17.03.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 2015
Prins Polo, Lára Rúnars, Ensími,
Valdimar, Dimma og Bubbi Mort-
hens munu koma fram á tónlist-
arhátíðinni Bræðslunni í sumar, 25.
júlí. Bubbi hefur farið mikinn með
Dimmu á tónleikum helguðum plöt-
um Utangarðsmanna og Das Kapi-
tal og verður þetta í fyrsta sinn sem
hann kemur fram á Bræðslunni.
Hátíðin er haldin á Borgarfirði
eystra og hefur farið fram síðasta
laugardag júlímánaðar allt frá
árinu 2005. Hátíðin dregur nafn sitt
af tónleikahúsinu, gömlu báru-
járnshúsi sem áður hýsti síld-
arbræðslu.
Miðasala á Bræðsluna hefst á
morgun, 18. mars, kl. 10 á vefsíð-
unum braedslan.is og á tix.is.
Bubbi í fyrsta sinn á Bræðslunni
Morgunblaðið/Eggert
Í fantaformi Bubbi á tónleikum með
Dimmu í Eldborg, 8. mars sl.
Tónleikar í tónleikaröð kennara
við Tónlistarskólann í Kópavogi,
TKTK, verða haldnir í kvöld kl.
19 í Salnum í Kópavogi. Yfirskrift
þeirra er „Fjórar á ferðalagi“ og
flytjendur Ásdís Hildur Runólfs-
dóttir víóluleikari, Gunnhildur
Halla Guðmundsdóttir sellóleik-
ari, Margrét Stefánsdóttir flautu-
leikari og Sigurlaug Eðvalds-
dóttir fiðluleikari. Þær munu m.a.
flytja Kvartett í D-dúr eftir W.A.
Mozart, Threnodíur 1 & 2 fyrir
flautu/altflautu og strengjatríó
eftir bandaríska tónskáldið Aaron
Copland.
Fjórar á ferðalagi á tónleikum TKTK
Flytjendur Sigurlaug, Ásdís, Gunnhildur og Margrét leika á tónleikum TKTK.
Áhorfendur fá að gægjast á bak við luktar dyr fólks sem bý í sömu götu í
úthverfi nokkru og virðist allir
vera tiltölulega eðlilegir við fyrstu
sýn. Annað kemur þó á daginn.
IMDB 7,1/10
Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20
Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
The Little Death 12
Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir
náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar.
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 17.25, 20.00
Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.30, 18,30, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00
Cinderella Svindlarinn Nicky neyðist til að leyfa ungri og
óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í nýjasta
ráðabrugginu þótt honum sé það
þvert um geð.
Metacritic 56/100
IMDB 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40,
20.00, 20.00, 21.00, 22.30, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Focus 16
Inherent Vice 16
Árið 1970 í Los Angeles
rannsakar einkaspæjarinn
Larry „Doc“ Sportello hvarf
fyrrverandi kærustu sinnar.
Metacritic 81/100
IMDB 7,0/10
Sambíóin Egilshöll 19.00,
22.00
Sambíóin Kringlunni 21.00
Sambíóin Akureyri 22.30
Chappie 16
Í nálægri framtíð fer vél-
væddur lögregluher með eft-
irlit með glæpamönnum en
fólk fær nóg af vélmennalögg-
um og fer að mótmæla.
Metacritic 38/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 22.35
Smárabíó 20.00, 22.40
Háskólabíó 22.00
Borgarbíó Akureyri 22.00
The DUFF
Skólastelpa gerir uppreisn
gegn goggunarröðinni í skól-
anum. Bönnuð innan tíu ára.
Metacritic 56/100
IMDB 7,2/10
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.20
Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Kingsman: The Secret
Service 16
Metacritic 59/100
IMDB 8,3/10
Laugarásbíó 22.30
Smárabíó 17.00, 20.00,
20.00, 22.45, 22.45
Borgarbíó Akureyri 17.40
Before I Go to Sleep 16
Christine Lucas vaknar á
hverjum morgni algjörlega
minnislaus um það sem gerst
hefur í lífi hennar fram að því.
Metacritic 41/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Fifty Shades of Grey 16
Mbl. bbnnn
Metacritic 53/100
IMDB 4,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Smárabíó 22.20
Into the Woods Metacritic 69/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.20
The Theory of
Everything 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 72/100
IMDB 7,8/10
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.40
Veiðimennirnir 16
Morgunblaðið bbbnn
IMDB 7,2/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Still Alice Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 72/100
IMDB 7,5/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Birdman 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDB 8,3/10
Háskólabíó 22.20
The Grump Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 72/100
IMDB 7,5/10
Háskólabíó 20.00
Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 15.00, 17.50,
20.00
Svampur Sveinsson:
Svampur á
þurru landi IMDB 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Keflavík 17.50
Paddington Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDB 7,6/10
Smárabíó 15.30, 17.45
Annie Metacritic 33/100
IMDB 5,0/10
Smárabíó 17.00
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 17.40
Hot Tub Time
Machine 2 12
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00
Jupiter Ascending 12
Metacritic 47/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30
Ballet: Svanavatnið
Háskólabíó 19.15
Húshjálpin Lynn
Bíó Paradís 20.00
Hefndarsögur
Bíó Paradís 22.00
Um dimman dal
Bíó Paradís 18.00
Westen
Bíó Paradís 22.20
What We Do in the
Shadows
Bíó Paradís 20.20, 22.00
Flugnagarðurinn
Morgunblaðið bbbmn
Bíó Paradís 18.00
Óli Prik Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Hjá okkur finna allir góðan
mat við sitt hæfi, t.d. salöt,
smárétti, pizzur, fisk, og
gómsætar steikur.
Nýja og gamla viðskipta-
vini bjóðum við hjartanlega
velkomna í nýtt húsnæði að
Austurstræti 22.
Rómantískur og hlýlegur
veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur
Austurstræti 22, 101 Reykjavík
Borðapantanir í síma 562 7335 eða á caruso@caruso.is