Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 2
Í fókus 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.4. 2015 Náttúrulega gott. Það er ekkert annað í boði. Það verður alla vega veður. Svala Steingrímsdóttir Ég er ekki bjartsýn. Miðað við fyrri reynslu. Kristín Skjaldardóttir Það verður örugglega æðislegt fyrir austan. Kjartan Haraldsson Ritstjóri Davíð Oddsson Ritstjóri og framkvæmdastjóri Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri Karl Blöndal Umsjón Eyrún Magnúsdóttir, eyrun@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Útgáfufélag Árvakur hf., Reykjavík. SPURNING VIKUNNAR HVERNIG VERÐUR SUMARIÐ? Sumarið verður brokkgengt. Vonandi verður það samt hlýrra en í fyrra. Haukur Valdimar Pálsson Morgunblaðið/Eggert Tískusýning útskrift- arnema fatahönn- unardeildar Listahá- skóla Íslands var haldin í Hörpu sum- ardaginn fyrsta. Á sýningunni sýndu níu nemendur flottar fatalínur. Tíska 42 Í BLAÐINU Undanfarnir dagar hafa líklega verið ævintýri líkastir, hvernig datt þér í hug að skeyta atriðinu með McConaughey við Star Wars-stikluna? Ég var í sturtu og mundi eftir leiksigri Matthews McConaughey í Interstellar og fannst þessi myndbrot mögulega eiga samleið. Ég gaf mér síðan rúman klukkutíma og dreif mig í því að koma þessu upp til þess að nýta mér áhugann á stikl- unni. Þú skrifaðir heila bók um akkúrat þetta, hvernig ætti að ná sér í áhorfendur á Youtube. Var þetta alltaf planið? Það væri náttúrlega eðlilegast að segja nei og því segi ég já. Bókin nefnist „Hvað er víral - 3 auðveld skref til þess að ná sér í 5 milljón birtingar á sólarhring“. Þeir sem hafa áhuga á markaðsstarfi, hönnun eða auglýsingagerð mega endilega kíkja á Auglýsingastofuna 99 á Facebook. Þar verður hugs- anlega hægt að nálgast bókina … Hugsanlega. Ertu mikill aðdáandi Star Wars? Þetta eru skemmtilegar myndir og boðskapurinn í þeim er mjög sterkur. Ég ólst upp við þær eins og flestir. Þeir sem gerðu það ekki búa væntanlega í Norður-Kóreu. Hvernig er tilfinningin að sjálfur Darth Vader hafi skoðað stikluna þína? Það voru fjölmargir áhugaverðir sem deildu þessu en fyrir mig persónulega þá er þetta í uppáhaldi enda um að ræða stærstu per- sónu kvikmyndasögunnar. Hvert er stefnan svo tekin núna? Nú sinni ég 99 og þessari youtube-rás sem finna má á you- tube.com/oskararnarson. Hvet fólk til að smella á subscribe og gerast áskrifendur enda byrjaður að skipuleggja næsta mynd- band. Samhliða þessu öllu saman er svo í vinnslu að gera mynd í fullri lengd en ég kem betur að því síðar. Ég vil þakka öllum kærlega sem deildu þessu og höfðu gaman af. Morgunblaðið/Kristinn ÓSKAR ÖRN ARNARSON SITUR FYRIR SVÖRUM Náði til Darths Vaders Forsíðumyndina tók Golli Margréti Maríu Sigurðardóttur, umboðsmanni barna, finnst börn frábær og hefur ekki áhyggjur af framtíðinni. Hún er búin að heimsækja yfir hundrað grunnskóla og ætlar sér að heimsækja þá alla áður en hún lætur af störfum eftir rúmlega tvö ár. Viðtal 14 Kóramót íslenskra kóra í Norður-Evrópu var haldið á dögunum í Lundúnum. Tvö ár tók að skipu- leggja mótið og voru þátttakendur alsælir að því loknu. Menning 56 Valur Grettisson ætlaði alltaf að verða skáld, en lenti óvart í blaðamennsku, eins og hann lýsir því. Fyrsta skáldsaga hans, Gott fólk, kom út í vikunni og segir frá ungum manni sem gengst undir ábyrgðarferli sem verður að ótímabund- inni refsingu. Bækur 58 Leikstjórinn og hönnuðurinn Óskar Örn Arnarson rekur auglýs- ingastofuna 99 og heldur úti síðu á Youtube en um daginn fór stikla eftir hann eins og eldur um sinu á veraldarvefnum. Allir helstu miðlar vestanhafs, á borð við The Huffington Post, The Gu- ardian, Time og fleiri hafa haft samband við Óskar. Stiklan sýnir sýnishorn úr nýjustu Star Wars kvikmyndinni, The Force Awakens, skeytt saman við brot úr kvikmyndinni Interstellar þar sem Matt- hew McConaughey fer á kostum. Sjón er sögu ríkari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.