Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Styrmir Kári 26.4. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Perur maríneraðar í rauðvíni Poires pochee au vin rouge Fyrir 4 4 perur ¾ lítri rauðvín 1 appelsína 1 kanilstöng 2 msk hunang 1 negulnagli 1 vanillustöng 1 stjörnuanís Afhýðið perurnar og appelsínuna. Setjið rauðvínið í pott og bætið appelsínuberkinum út í ásamt kryddunum og hunanginu. Bætið per- unum út í og sjóðið í 30 til 40 mínútur, eftir því hve þroskaðar þær eru. Snúið perunum af og til í pottinum. Berið þær fram heilar í rauð- vínsleginum. Choucroute Maison Alsacienne: Fjölskylduuppskrift kokksins okkar frá Alsace-héraðinu Fyrir 4 1,8 kg hvítkál nokkur einiber salt og pipar 1l hvítvín 3 laukar 2 skalotlaukar 4 reyktar pylsur 4 vínarpylsur 4 þykkar sneiðar af beikoni 4 sneiðar af hamborgarhrygg 1,5 kg kartöflur Saxið hvítkálið og setjið í pott fullan af köldu vatni. Látið suðuna koma upp og sjóðið í 15 mínútur. Sigtið og skolið með köldu vatni. Saxið laukana og skallotlaukana, steikið við vægan hita í stórum steikarpotti með ögn af ol- íu. Bætið hvítkálinu út á ásamt einiberjunum og fyllið síðan upp með hvít- víni. Látið malla á vægum hita í um það bil tvo tíma með lok á pottinum. Hrærið reglulega í og bætið við hvítvíni eftir smekk. Bætið pylsunum út í ásamt beikoninu og hamborgarhryggnum. Látið malla í 30 mínútur í við- bót á lágum hita. Berið fram með soðnum kartöflum og dijon-sinnepi. Súrsað hvítkál frá Alsace-héraði Gratinée de Saint Jacques á la Normande Fyrir 4 16 stórar hörpuskeljar 200 g skalotlaukur 30 g smjör 10 cl hvítvín 25 cl rjóma 36% 200 g parísarsveppir 80 g rifinn ostur Setjið hörpuskelina á pönnuna með smjörinu og hitið í 5 mín- útur. Takið hörpuskelina til hliðar á disk. Hitið skalot- laukinn og sveppina saman á pönnunni í 5 mínútur, bætið síðan við hvítvíninu og sjóðið það niður. Bætið síðan rjóman- um við og hitið saman í 5 mín- útur. Í litla potta eða skálar sem þola hita setjið þið hörpu- skeljarnar, látið síðan sósuna yf- ir hörpuskeljarnar þannig að þær séu á kafi í henni, bætið síðan við rifnum osti og hitið í ofninum í 10 mínútur á 180 gráðum og berið fram. Hörpuskel gratineruð í rjómalagaðri hvítvínssósu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.