Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2015, Blaðsíða 34
Ferskir ávextir og grænmeti eru hlaðin af víta- mínum, steinefnum og öðrum næringarefnum. Þá innihalda þau trefjar sem geta lækkað kólesteról í líkamanum og stuðlað að góðri heilsu. Ef þörfin fyrir að narta í eitthvað lætur á sér kræla er snjallt að næla sér í grænmeti eða ávöxt. Brokkolí er til dæmis frábært milli mála og slær á sykurþörf. Appelsínur, ber, blómkál, brokkolí, dökk salatblöð, eggaldin, epli, grænkál, kúrbítur, paprikur, perur, sellerí, skvass, tómatar og vínber. Ávextir og grænmeti Baunir og kornmeti Það sem baunir og kornmeti hefur, líkt og grænmeti og ávextir, eru trefjar. Trefjar halda kólesteróli í hæfilegu jafnvægi. Baunir (svartar, pinto og nýrnabaunir), brún hrísgrjón, buglur, bygg, hafrar, heil- hveiti, heilhveiti- eða speltpasta, hörfræ, kínóa, kjötsoð, kúskús, maísmjöl, sojahveiti, tómatar, tómatmauk, villt hrísgrjón. Gott er að borða feitan og magran fisk, kjöt og einnig fæðu úr jurtaríki sem minnir á kjöt, svo sem tófú. Unnar matvörur henta ekki og sérstaklega ekki þær sem innihalda mikið af mettaðri fitu. Fiskur sem inniheldur mikið af omega 3 fitusýrum (lax, síld, makríll, silungur og túnfiskur), fitusnauðar svínalundir, kalkúnabringur, kjúklingabringur, þunnt og magurt nautakjöt og tófú. Kjöt og fiskur 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.4. 2015 Matur og drykkir SENDU HÆTTUNA HEIM MEÐ HOLLRI FÆÐU Þarftu að lækka kólesterólið? FITUEFNIÐ KÓLESTERÓL ER LÍKAMANUM MIKILVÆGT OG SÉR LIFRIN UM AÐ FRAM- LEIÐA MEST AF ÞVÍ. HINS VEGAR ER HÁTT KÓLESTERÓL Í BLÓÐI EINN AF HELSTU ÁHÆTTUÞÁTTUM Í HJARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMUM. ÞEIR SEM HAFA HÁTT KÓLEST- ERÓL Í LÍKAMANUM OG VILJA BORÐA HEILSUSAMLEGA FÆÐU ÞURFA AÐ VITA HVAR Á AÐ BYRJA. HÉR ER NOKKUÐ GÓÐUR LISTI AF FJÖLBREYTTRI FÆÐU SEM HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ HALDA KÓLESTERÓLI Í LÁGMARKI OG BLÓÐÞRÝSTINGI Í JAFNVÆGI. LISTINN ER EKKI TÆMANDI EN ÞÓ LANGUR OG GOTT AÐ TAKA BLAÐSÍÐUNA BARA MEÐ SÉR Í BÚÐINA. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Mjólkurvörur eru ríkar að kalki sem vinnur vel gegn miklu magni af kólesteróli. Sleppið þó rjómanum og veljið magrar mjólk- urvörur umfram feitar. Hreint jógúrt, kotasæla, létt- mjólk, magrir ostar, möndl- umjólk, sojamjólk og sýrður rjómi 10%. Mjólkurvörur og svipaðir valkostir Getty Images/iStockphoto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.