Reykjalundur - 01.06.1961, Side 3

Reykjalundur - 01.06.1961, Side 3
3iO.iT REYKJALUNDUR ' 15. ÁRG. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKLINGA 1961 Ritnefnd: Helga Jónasdóttir, Hjörtur Gunnarsson, Þórður Benediktsson. Ingólfsprent. BJARNI BENEDIKTSSON, FORSÆTISRÁÐHERRA: S xzy4íHlZp Hið heillaríka starf S.l.B.S. er al- þjóð fyrir löngu kunnugt, m. a. vegna heimsókna fjölda manns að Reykjalundi og lýsingum þeirra á því, sem fyrir augu þeirra hefur þar borið. Sjálfur kom ég alloft að Reykjalundi fyrstu árin, en hef nú ekki skoðað mig þar um í all-mörg ár, heldur einungis kynnzt fram- kvæmdum þar úr fjarlægð og af annarra frásögn. Fyrir skemmstu fór ég í heimsókn fyrst að Múlalundi og síðan Reykjalundi. Sannaðist þá, að sjón er sögu ríkari. Umskiptin, sem orðið hafa, eru ótrúleg. Ráðsmenn S.l.B.S. hafa sannarlega ávaxtað vel það pund, sem þeim hefur verið falið. Svo glæsilega sem þessi mannvirki Reykjalundur Bjarni Benediktsson, rdðherra eru, innanstokksmunir og vélar, á- samt prýðilegri umgengni, er enn þá meira um það vert, að sjá og heyra þá, er þessa aðbúnaðar njóta. Flest af þessu fólki mundi búa við mun lakari kjör og ekki vita, hvað það 1 LANOSBÍiKASAFH 243457 ÍSLANDS

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.