Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 9

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 9
Kristján Ólason Ljóð og stökur Kristján Ólason. Höfundur þessa snilldar kveðskapar, sem hér fer á eftir, sýndi tímaritinu þann sóma, að leyfa því að birta hann, sem lítið sýnis- horn af verkum sínum. Kristján er kominn af þingeyskum ættirni, svo langt sem rakið verður. Ættir þær eru kunnar að gáfum og listfengi. Meðal frænda hans eru rithöfundar og ljóðskáld og í þeim hópi einn, sem hlotið hefur heimsfrægð. Ekki má Kristján heyra það nefnt að vera talinn í röð skálda og kallast þetta lítillæti, þótt Þingeyingur ætti ekki hlut að máli. Má af þessu ætla, að vel sé enn sungið í Þing- eyjarsýslum ef hann þykist ekki fær um að gegna forsöngvaraþjónustu í einhverri ann- exíu þess fagra héraðs: Líf Ég drakk af pinni góSu guðaveig einn geislamorgun, unga, fagra Uf. Og ennþá ég i sœlli vimu svif, er sólin skin á þennan jarðarteig. Reykjalundur Um cevintýra og ásta skógargöng ég átti leið og þekkti „skilningstréð". Og himinglaður hlýddi á þinn söng, og hefi lika reynt að syngja með. Á risnu þinni reyndist aldrei hlé. Þú réttir nýja, þegar ein var tcemd. svo naumast mátti greina skálaskil. En löngu áður en ég hingað sté, ég unnið hafði fyrir þeirri scemd og hamingju að hugsa og vera til. — Haust Hallar degi haustar að, hliðum vindar strjúka. Viðir sölna, visnað blað verður að fjúka, fjúka. Þó að falli og fjúki burt, finnst ei mörgum skaði. Ekki er leitað eðd spurt eftir visnu blaði. Þú sem strýkur stolta brá, stœltur af rikum dáðum, verður lika að vikja frá, visnar og fýkur bráðum. Harðindi Ekki er fagurt út að sjá, urgar frostið jöxlum, og hriðarkápan hangir á hvitra fjalla öxlum. Köld er okkar fósturfold, pó feli eld i leynum. Það er aðeins undir mold, sem aldrei slcer að neinum. Hrömun Lifið sina liknsemd ber; Ijúfi hapbafengur. Þú ert ekki orðinn mér ómissandi lengur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.