Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Side 27

Húnavaka - 01.05.1961, Side 27
HUNAVAKA 25 VERÖLDIN OG ÉG. Veröldu, sem von til er veld ég stundum trega. Það að gera mann úr mér mistókst herfilega. Hún sagði, ég færi vegavillt og vantaði svindl og hrekki. Gæti engan flokkinn fyllt og fullnægði sér ekki. Ur því ég færi ekki neitt eftir hennar vilja, væri hún orðin á mér þreytt ættum við helzt að skilja. Af því mætti allvel sjá, ef við málin könnum, hvað hún hefði andstyggð á einmitt svona mönnum. ÞEGAR ÉG SÁ HANA AFTUR. Unga ég þekkti auðargná — en nú vart ég kenni. Farið er að falla á fegurðina á henni.

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.