Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 3

Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 3
Nokkur aöfaraord í ávarpi fyrir 19. árgangi Húnavöku var þess getiS að á döfinni væri að gefa aftur út tvo fyrstu árgangana á þessu ári. Stjórn U.S.A.H. ákvað að fela núverandi ritstjóra og ritnefnd Húna- vöku að annast endurútgáfuna. Við sem um hana eigum að sjá vorum settir í nokkurn vanda varð- andi tilhögun hennar. Tveir fyrstu árgangarnir voru fjölritaðir og í mun stærra broti en síðar varð. Fljótlega var tekin ákvörðun um að prenta þessa árganga og hafa þá í sama broti og Húnavakan nú. Þá var af- ráðið að allt efni kæmi sem næst í því formi sem það var áður. Stafa- villur og aðrar augljósar villur hafa þó verið leiðréttar. Jafnframt var ákveðið að það efni sem áður var undir dulnefni eða ónafngreint birtist nú undir nafni. Teikningar á kápusíðum og í auglýsingum eru látnar halda sér eins og þær voru í gömlu útgáfunni. Þær voru allar teiknaðar af Halldóri Þorsteinssyni og Jóni Þorsteinssyni. Jón Þorsteinsson, sem nú er prest- ur í Grundarfirði, hefur farið yfir þessar teikningar og skýrt þær upp og lagfært svo að hægt væri að mynda þær. Jóni eru hér með færðar bestu þakkir fyrir þá hjálpfýsi og veldvild sem hann hefur sýnt með því að leggja vinnu í þetta, sem er ómetanleg til þess að ritið haldi sínu fyrra svipmóti. Þegar fyrstu tveir árgangarnir komu út sáu Þorsteinn Matthíasson skólastjóri og undirritaður um útgáfu þeirra. Sérstök ástæða er til að þakka Þoreteini Matthiassyni hans brautryðjendastarf við ritið. Án dugnaðar hans og hæfileika hefði Húnavaka aldrei náð að hefja göngu sína á þessum tíma. Þekking hans og kunnátta á íslensku máli ásamt ritleikni nutu sín vel þegar verið var að vinna við þessa tvo fyrstu ár- ganga og þá þrjá næstu sem hann var einnig ritstjóri við. Stjóm Menningarsjóðs Kaupfélags Húnvetninga hefur veitt 450 þús. króna styrk til endurútgáfunnar. Hér með eru Kaupfélaginu og stjórn Menningarsjóðsins færðar þakkir fyrir að hafa gert kleift að ráðast í þetta verk. Það er von okkar að undirtektir verði það góðar að þegar á næsta ári verði hægt að endurprenta næstu 2—3 árganga og síðan árlega þar til allir árgangar Húnavöku verða fáanlegir. Stefán Á. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.