Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Page 21

Húnavaka - 01.05.1961, Page 21
JÓNAS TRYGGVASON: Svo fór um sjóferö þá Ljóma bar á bláa dröfn, bjart um mar og dranga. Mínu fari eg hélt úr höfn, hugðist snar til fanga. Sigldi ég hátt í sólarátt. Söng minn dátt ég þreytti. Hug minn átti hafið blátt, hitt ég fátt um skeytti. Gáskaör um opinn sæ undi ég för í gleði, gleymdi vör og bernskubæ. Brann mér fjör í geði. Kanna vildi ég vona sjó — vorið þyldi að bíða — samt mér skildist, seinna þó svipul mildin tíða. Hljóð varð raust ins reifa manns, rifnuðu traustar voðir, þegar haustsins darradans dæmdi i naustir gnoðir. Auðnu þrotinn, uppgefinn útþrá slotað lætur. Ég hef brotið bátinn minn. Bylgjan vota grætur.

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.