Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 23

Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 23
PÁLMI GÍSLASON: Lola Laust pláss hér, sagði Mikki, um leið og hann snaraðist inn í þröng- an lestarklefann. Stúlkan, sem snéri baki að dyrunum, virtist þungt hugsi. En þegar Mikki ræskti sig, snéri hún sér hægt við. Orlitlir roða- blettir færðust í kinnar hennar. Þau virtust átta sig samstundis. — Já, ég er ein í klefanum. Hann rétti henni hönd sína, hún tók í hana og handtakið var þétt. Þau kynntu sig. Mikki lagði töskuna sína frá sér á rúmið og gekk framfyrir. Lola virtist ekki veita honum frekari eftirtekt, heldur starði út um lestargluggann á húsin í úthverfum Parísar, sem hurfu sjónum, um leið og lestin færðist smátt og smátt suður á bóginn. Lola blés á rúðuna og skrifaði orð á móðuna. Þurrkaði það síðan af, leit á klukkuna, sem var rúmlega 9 og settist í aðra neðri kojuna, og starði á töskuna hans Mikka, eins og hún væri að horfa á gamlan kunningja. Mikki gekk eftir ganginum og skimaði í kringum sig. Brátt sá hann það, sem hann leitaði að. Lestarþjónn kom gangandi á móti honum. Mikki stöðvaði hann og hvíslaði: — Geturðu séð til þess, að ég fái klefa 114 óáreittan fyrir mig og vinkonu mína. — Um leið og hann sagði þetta stakk hann fimm þúsund franka seðli í lófa þjónsins. Þjónninn varð skrítinn á svipinn, leit síðan á seðilinn, og það birti yfir honum. „Augnablik“ sagði hann og hvarf burtu. Hann kom aftur að lítilli stund liðinni — með lykil. Mikki tók við lyklinum. „Þakka þér fyrir,“ sagði hann og gekk inn í klefa 114 — og læsti. — Ert þú að fara langt? spurði hann. — Til Nizza. — Það er heppileg tilviljun, ég er einmitt að fara þangað líka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.