Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 53

Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 53
HÚNAVAKA 51 ósi. Stofnendur urðu 21 að tölu og var þeim öllum ljóst, að hér var vissu- lega um allnýstárlegan félagsskap að ræða, sem vmislegt gott og gagnlegt gat látið af sér leiða. Það að koma saman eina kvöldstund hálfsmánaðarlega meiri hluta ársins, fyrir menn úr sem flestum starfstéttum og með ýmsar lífsskoð- anir, ræða þar og reyna að finna leiðir til þess að hrinda i framkvæmd ýmsum velferðar- og mannúðarmálum staðarins og héraðsins í heild, er alls ekki svo lítils virði. Þótt ekki væri annað en kynningin milli klúbb- félaga, er af fundum þessum leiðir, þá er það eitt ómetanlegt. Lionsklúbbar eru stofnaðir um allan heim, og jx-irra fyrsta boðorð, alls staðar, er það að þjóna öðrum, að vera til taks, ef á þarf að halda, hjálpa og styðja þá, sem verða fyrir skakkaföllum í baráttu lífsins, styrkja sjúka til sjálfsbjargar og vangefna til betra og farsælla lífs. Sem dæmi um þessa voldugu og gagnlegu hreyfingu má geta jjess, að meðlimir Lionsklúbba voru í janúarmánuði sl. samtals 621.973 í 15.414 klúbbum í 111 jDjóðlöndum. I hinum stærri löndum er félagsskapur þessi orðinn mjög öflugur, og þá sérstaklega í Bandaríkjunum. Þar gefa Joeir heil sjúkrahús með öllum útbúnaði, koma upp alls kon- ar hressingar- og hvíldarheimilum, gefa bifreiðar til fatlaðra o. fl. Til marks um það, að félagsskapurinn er nokkurs metinn er fróðlegt að vita, að stöðugt er ráðgefandi nefnd skipuð Lionsfélögum, innan vé- banda hinna Sameinuðu þjóða. Hinir 20 fámennu klúbbar hér á íslandi mega sin vitanlega lítils í samanburði við klúbba annarra stærri og fjölmennari þjóða, en þó má fullyrða, að jæir hafa, margir hverjir, látið margt og mjög gott af sér leiða. Þeir hafa leitast við og lagt fram allmikið fjármagn til þess að rétta sjúkum og vangefnum hjálparhönd, og Jieir hafa bent á og styrkt ýmsar framkvæmdir, hver í sínu byggðarlagi. Mætti þar til dæmis nefna ötula baráttu, fjárframlög og vinnu ýmsra klúbba til þess að koma upp bamaleikvöllum, kaupa tæki til sjúkrahúsa og barnaskóla, sem nauð- synleg eru til lækninga og aukinnar heilsuræktar. Lionsklúbbur Blönduóss hefur að vísu ekki hrundið neinum stórvirkj- um í framkvæmd ennþá, enda ungur að ámm, en mjög mörg mál hafa verið rædd af einlægni og skilningi, og fullur áhugi er fyrir hendi að koma ýmsu því í framkvæmd, sem betur mætti fara og verða til gagns fyrir íbúa okkar ágæta héraðs. Svo nokkuð sé nefnt, þá hefur verið unnið að því að efla áhuga fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.