Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 35

Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 35
HÚNAVAKA 33 Húsmóðurstaða á sveitaheimili er síst erfiðari eða ófrjálsari en hjá húsmæðrum, sem við aðrar aðstæður búa. Og ekki mun ég letja syni mína að leita sér staðfestu sem bændur, ef hugur þeirra stendur þar ti). Við þökkum hjónunum fyrir góð og greið svör. Viðhorf húsfreyjunnar er ánægjulegt og gefur fögur fyrirheit ungum Húnvetningum, því vonir standa til að þannig geti einnig verið viðhorf ungra kvenna. Dagur er kominn að kveldi. Við kveðjum þessi heiðurshjón, sem með reisn og höfðingsskap sitja eitt stærsta býli Húnaþings. Svo höldum við heim og festum á pappírinn nokkra þætti úr rabbi dagsins. ÁSGRÍMUR KRISTINSSON: BÓLU-HJÁLMAR Nam hann ungur íslenzkt mál erfði tungu spaka. Loppu þunga lagði á sál lífsins Hungur\'aka. STAKA Þegar slóðin örðug er eyddar gróðurlendur. Alltaf ljóðið yljar mér eins og móðurhendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.