Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 15

Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 15
HÚNAVAKA 13 ingar og trúði á handleiðslu Guðs, munaðarlítill, hinn ískalda vordag á Höskuldsstöðum 1881. í Saurbæ við Hvalfjörð, stendur kirkja séra Hallgríms Péturssonar, þar sem hann dvaldi í mörg ár eftir langa og starfsama ævi, og vann þar sín andlegu afrek. Handan Saurbæjarhlíðar er kapella séra Friðriks Frið- rikssonar, í Vatnaskógi, þar sem hann starfaði sem húsþjónn drottins með kærleik til allra sinna meðbræðra. ÞORSTEINN MATTHÍASSON: LÍTIÐ LJÓÐ Er stjörnublik á bláum himni loga og bjarma slær á fjallsins Ijósa traf, er kvikul alda leikur létt um voga og ljómar sólin björt við norðurhaf. Svo, þegar vindar þýtt við björkum blaka og bæra vorsins mjúka hörpustreng. H\æ ljúft í muna minningarnar vaka, um margt er áður gladdi sveitadreng. Er ljúfur blærinn leikur þýtt að greinum og léttar bárur kyssa bjartan sand, á sumarkvöldi segir fátt af einum, er sárum fótum treður Norðurland. Er daggartárin drjúpa af dökku lyngi og draumsins bjarma er vafin byggðin öll. Þá svífur væran svefn að Húnaþingi, en sólarglóðin roðar Strandafjöll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.