Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 29

Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 29
ÞORSTEINN MATTHÍASSON: Rabbad v/ð tvo húnvetnska stórbændur Við hringjum í Svein í Mjólkurstöðinni. Hver er stærstur mjólkurframleiðandi í Húnaþingi? „Torfi á Torfalæk, og búinn að vera það nokkur ár.“ Við þökkum góð og greið svör og kveðjum Svein. Stærsti fjárbóndinn? Einhver hefur sagt okkur að það sé Guð- mundur í Ási. — Við látum þá óstaðfestu vitneskju duga og höfum fyrir satt, þar til annað fréttist, senr sannara reynist. Við rennum í hlað á Torfalæk. Ylur íslenzkrar gestrisni streymir í móti okkur. Nei, ekki stanza núna. Aðeins vita hvort Torfi bóndi vill ekki koma með okkur í skyndiheimsókn til Guðmundar í Ási. Ja, og helzt leggja okkur til farartæki. Við óttumst að norðan- kófið í nótt hafi ef til vill sett sila á veginn svo að betra sé að vera á jeppa. Ekki stendur á þessari fyrirgreiðslu. Þeir feðgar Jóhannes og Torfi búa sig í skyndi, en á meðan drekkum við indælan kaffisopa í eldhús- inu hjá húsfreyjunni og við látum þess jafnframt getið að við munum hafa þar lengri viðdvöl í bakaleið. Við kvíslina fyrir austan Hnausa stönzum við. Veiðimaðurinn kemur upp í Birni Bergmann. Hér vill hann fara út og athuga minkaslóðir. Mér er hreint ekkert um þetta gefið, ég var rétt að festa blundinn þarna, sem ég hreiðra um mig í framsætinu. En hér duga engin undanbrögð. Hér er enginn böl... minkur, muldraði ég og Stefán tekur í sama strenginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.