Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 56

Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 56
54 HÚNAVAKA Skátafélag Blönduóss hefur dagskrá á Húnavökunni á þriðjudag kl. 5. A miðvikudag kl. 5 hefur Skátafélag Skagastrandar dagskrá á Húna- vökunni. Barna- og unglingaskólinn á Blönduósi. Barna- og unglingaskólinn á Blönduósi starfaði í fyrsta skipti skóla- árið 1959-60 samkvæmt núgildandi fræðslulögum um skólaskyldu ung- linga á aldrinum frá 13-15 ára. Það skólaár voru í unglingadeild skólans 23 nemendur. Nú í ár eru 36 nemendur i unglingaskólanum. A næsta ári er í ráði að skólinn starfi sem miðskóli í þrem deildum. Unglingaskólinn hefur fengið til umráða eina kvölddagskrá á Húna- vökunni. Það sem þar er framsett er að nokkru árangur af kennslu í skólanum, en þó að mestu tómstundastarf nemenda. 5. Á. J. Frá U.S.A.H. 44. héraðsþing Ungmennasambands Austur-Húnvetninga, var hald- ið á Blönduósi 19. marz sl. Voru þar að vanda, rædd mörg mál og ýmsar ályktanir gerðar. Akveðið var að minnast 50 ára afmælis sambandsins, sem verður á næsta ári, m. a. með því að rita sögu þess. Snorra Arnfinnssyni fráfarandi formanni, var þakkað margra ára fórnfúst starf í þágu U.S.A.H., og var hann gerður að heiðursfélaga sambandsins. Núverandi stjórn skipa: Ingvar Jónsson, Skagaströnd, formaður; Stefán Á. Jónsson, Kagaðar- hóli, ritari; Pétur Sigurðsson, Skeggsstöðum, gjaldkeri. 5. Á. J. Hér að framan hefur í stuttu máli verið skýrt frá nokkrum þáttum í starfsemi þeirra félaga og félagasamtaka, sem koma fram á þessari Húna- vöku með efni til skemmtunar. Vegna takmarkaðrar stærðar blaðsins var ekki hægt að hafa þá frásögn ýtarlegri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.