Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Síða 16

Húnavaka - 01.05.1968, Síða 16
14 HÚNAVAKA getur þú sagt þeim, sem halda að það sé leiðinlegt. Þá syng ég allar stökur, sem ég man og bæti stundum við. í búskapnum litlu oft muna hér má, en mér finnst nú lakastur horinn, því tel ég dýrmætust eign, sem ég á, sé ilmandi stabbinn á vorin. Fjallarefur styggi. Þú hefur stundum hugað að tófu? Já, ég hafði snemma gaman að því. Stundum er mér hugsað til þess að ég var skammaður fyrir að drepa fyrstu tófuna. Eg fékk snemma byssu og fór að skjóta fugla. Því er ég ekki hlynntur nú til dags, en enginn verður skytta nema að hann skjóti. Eitt sinn var ég beðinn að athuga, hvort umgangur væri um gren í Eyjólfsstaðalandi. Þegar þangað kemur, sé ég yrðling og gat skrið- ið að honum og náð honum. Ég hafði engan poka, en held honum milli fótanna og er að hugsa um að fara úr buxunum og láta hann í skálmina. í því fer hann að skrækja og ég sé dýr koma upp á stóran stein rétt hjá mér. Ég skaut það, en missi yrðlinginn um leið og hann skríður inn í urðina. Þegar heim að Hofi kemur, segi ég alla söguna og er skammaður og talinn hafa gert mikla bölvun með því að missa yrðlinginn. Fyrst þegar ég fékk grenjavinnslu í Vatnsdal var ég hjá Guðjóni á Marðarnúpi. Þá var erfitt fyrir unga og óreynda menn að fá grenjavinnslu. Yrðlingar voru í háu verði og mikið upp úr því að hafa, ef maður fékk mörg gren. í Vatnsdal voru þá þaulvanar, skín- andi refaskyttur eins og Lárus í Grímstungu, Guðmundur í Koti og Snæbjörn á Snæringsstöðum. Ég hafði stundum fengizt við hlaupadýr að vetrinum og slysað þau. Nú dettur okkur Guðjóni í hug að ég skuli sækja um grenja- vinnslu og gerði ég lágt tilboð til hreppsnefndar, en hún réði þessu. Guðjón var í hreppsnefndinni og fylgdi mér fast og fékk tvo hreppsnefndarmenn með sér og það dugði, ég fékk grenjavinnsluna. F.inu sinni þegar Guðjón var skammaður fyrir að láta mig, sem ekkert kunni fá þetta, svarar Guðjón: „Á, það verða ekki vandræði með Halla. Þetta er alveg snillingur að skjóta á flugi.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.