Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Side 23

Húnavaka - 01.05.1968, Side 23
HÚNAVAKA 21 til hennar sem ráðsmaður. Sagnir herma að Jósep hafi þá þegar ver- íð farinn að fella hug til Guðrúnar, þó að aldrei yrðu þau hjón, og mun síðar verða sagt frá tildrögum þess, eftir því sem vitað er. Ei er mér kunnugt um hvaða ár Jósep flytur sig að Hjallalandi, en nokkuð mun hann þá hafa verið kominn yfir tvítugt. Ekki er annars getið en vel iiafi farið á með þeim hjónaleysunum fyrstu ár- in og munu þau þá liafa verið búin að ákveða að ganga í hjónaband, sem ljóst má marka af því, að búið var að lýsa með þeim þremur lýsingum, eins og þá var siður og enn fremur var búið að ákveða giftingardaginn. Ákveðinn sunnudag ætluðu hjónaefnin að ríða til bingeyrakirkju og láta gifta sig þar, en þegar til átti að taka sinn- aðist hjónaefnunum, svo að ekkert varð af kirkjuferð þann daginn, var þó búið að söðla hesta og búast veizluklæðum. Missætti þetta mun hafa orðið til þess, að aldrei munu þau hafa minnzt á giftingu síðar á ævinni, en bjuggu þó saman fram í háa elli og dóu bæði á Hjallalandi. Sambúð þeirra mun þó ekki hafa verið með öllu snurðulaus, því að bæði voru þau skapstór og lítið hneigð fyrir að skipta um skoðanir. Fljótlega eftir að Jósep fluttist að Hjallalandi mun hann hafa tekið öll ráð utan húss í sínar hendur, og var þá ósleitilega unnið að jarða- og húsabótum, enda mun hann þá þeg- ar hafa séð, að jörðin var þess verð, að henni væri sómi sýndur. Það fór líka svo, að Hjallaland varð á dögum Jóseps eitt af önd- vegishöfuðbólum Húnavatnssýslu. Fyrst lagði Jósep aðaláherzluna á að rækta túnið og girða það með rammgjörðum grjótgarði. Garð- ur sá stendur enn í dag, að mestu óhaggaður, eftir 90 ár, því að lok- íð var við að hlaða hann árið 1876. Garðurinn er 660 metra langur og lætur að líkum, hve gífurlegt verk það hefir verið að draga að grjót og byggja slíkt mannvirki. Túnið á Hjallalandi var í tíð Jóseps talið eitt stærsta og bezta tún hér um sveitir. Ekki lét Jósep staðar numið við túnbætur einar, heldur lét hann reisa að nýju öll hús jarðarinnar og ekki með neinum kotungsbrag. íbúðarhús lét hann byggja úr stórviðum, svo rammgjört að þess munu fá dæmi. Einnig var húsið mun stærra og betur lýst en áður hafði tíðkazt á sveita- býlum. Undir húsinu var hlaðinn kjallari úr stórgrýti með sérinn- gangi og ofan á hæð með „porti“. Herbergjaskipun var og öll hin vistlegasta. Þá lét Jósep einnig byggja mikil fénaðarhús, traust að gerð og viðum og hlöður við öll útihús, sem voru á 5 stöðum á túninu. Allir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.