Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Side 29

Húnavaka - 01.05.1968, Side 29
HÚNAVAKA 27 ar hittust þeir Jósep og söðlasmiðurinn, barst þá ærin í tal og sagði jósep þá söðlasmiðnum að ein af hans ám hefði drepizt um vetur- inn úr pest, en hann hefði talið sig eins færan um að missa á eins og hann, því hefði hann látið þessa á í staðinn fyrir þá dauðu. Þar með var málið útrætt. Af því, sem hér hefir verið frá skýrt, má öllum ljóst vera, að Jósep var engin smásál og laus við að vera ágengur þeim, er minna máttu sín. En hann var einnig raungóður þeim, sem hann átti oft í höggi við, ef þeir voru í nauðum staddir. Gott dæmi um það er viðureign hans við Magnús Steindórsson á Gilsstöðum og síðar í Hnausum. Magnús var ríkur bóndi og stórlátur, stríðinn nokkuð og mein- yrtur, ef því var að skipta, og höfðu þeir Jósep oft leitt saman hesta sína og ekki alltaf í bróðerni. Einn harðan vetur vildi það til að Magnús varð heylaus fyrir allt sitt fé, og lá ekkert annað fyrir fénu en skera það. Magnús var svo skapi farinn, að hann gat ekki fengið sig til að biðja aðra um hey fyrir féð, þó að komið væri undir vor, en vildi heldur bíða skaðann við það að slátra því. Jósep frétti um ástæður Magnúsar. Þar sem hann þekkti stórlæti bóndans á Gils- stöðum, vissi hann að ekki mundi þýða að bjóða honum heyhjálp. Hann ákvað því að fara og hitta Magnús og fala af honum féð til kaups og freista að bjarga því á þann hátt. Býr nú Jósep ferð sína fram að Gilsstöðum og falar féð af Magnúsi. Magnús tók málaleitun jóseps vel. Sömdu þeir um kaupin og einnig að Magnús skyldi lána hús fyrir féð og sjá um hirðingu á því til vors, en Jósep skyldi láta flytja nægilegt hey fram að Gilsstöðum handa fénu. Var að öllu ieyti staðið við samninga þessa, af beggja hálfu. Um vorið, þegar komið var að þeim tíma að fé var almennt sleppt af húsi, gerir jósep sér enn ferð að Gilsstöðum og býður nú Magnúsi féð aftur til kaups. Eftir að þeir höfðu setið nokkra stund, yfir skálum, fóru leikar svo að Magnús keypti aftur féð og virtust báðir ánægðir yfir málalokum. Enda var tilgangur Jóseps, frá upphafi, sá að bjarga fénu frá hnífnum og taldi hann þessa leið heppilegasta eins og mál- um var háttað. Ekki er þess getið hvor þeirra bændanna hafi borið kostnaðinn af heyinu frá Hjallalandi, en víst má telja að Jósep hafi ekki látið það bera á milli um málalokin. Ýmsar sagnir hafa gengið manna á meðal um viðskipti þeirra Jóseps og Sumarliða pósts. Sumarliði var eins og Jósep risi á vöxt og ferlegur allur, drykkfelldur nokkuð og orðhvatur við vín. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.