Húnavaka - 01.05.1968, Page 52
50
HÚNAVAKA
tilgáta rétt hefur Margrét Jónsdóttir, kona Guðmundar Oddssonar
verið dóttir Helgu Hálfdanardóttur prests Rafnssonar og manns
hennar, Jóns Sigurðssonar, en um niðja þeirra hjóna er ókunnugt.
Hálfdanarnafnið bendir ótvírætt til þessa og ekki síður hitt, að dæt-
ur Hálfdanar Guðmundssonar skyldu heita Helga. En Jrað bið ég
menn að liafa í huga, að þetta er einungis tilgáta studd nokkrum
líkum.
Hevmilisfast fólk talið eftir hreppum.
Áshreppur 85
Sveinsstaðahreppur 80
Torfalækjarhreppur 54
Svínavatnshreppur 71
Bólstaðarhlíðarhreppur 127
Engihlíðarhreppur 68
Vindhælishreppur 138
karlar 85 konur Alls 170
karlar 98 konur Alls 178
karlar 55 konur Alls 109
karlar 101 konur Alls 172
karlar 152 konur Alls 279
karlar 86 konur Alls 154
karlar 161 konur Alls 299
Þurfamannalýðurinn er ekki tekinn með í þetta yfirlit, sökum
þess að torvelt er að skipta honum á milli hreppanna.
Hér kemur svo skrá um skiptingu fólksins í aldursflokka:
0— 9 ára eru 213, 10—19 ára eru 267, 20—29 ára eru 239
30—39 ára eru 219, 40—49 ára eru 217, 50—59 ára eru 127
60—69 ára eru 58, 70—79 ára eru 11, 80—89 ára eru 2
90—99 ára er 1, vantar upplýsingar um aldur á 7.
Af heimilisföstu fólki eru einungis 3 menn 80 ára og eldri, en
auk þess 1 ómaginn í Svínavatnshreppi 80 ára. Elzti maðurinn er
91 árs, Hrólfur Sigurðsson fyrrverandi sýslumaður, þá í dvöl hjá
syni sínum Birni bónda í Stóradal og fyrrv. lögréttumanni. Hrólfur
lézt 1704.
Fólkstalan í sýslunni greinist þá þannig:
Fólk talið til heimila: 623 karlar
Þurfamenn og flakkarar: 60 karlar
Fólkstalan alls 683 karlar
738 konur Samtals 1.361
120 konur Samtals 180
858 konur Samtals 1.541