Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 76

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 76
74 HÚNAVAKA henni á bakinu, án þess að hún hreyfði sig. Sagði fólkið heima að hún væri aldrei svona gæf, nema þegar hún lægi á, því að hún vildi ekki láta eggin sín kólna, þá gætu ungarnir dáið. Eg kom oft að hreiðrinu og sat rétt hjá því og horfði á rjúpuna þar sem hún lá á eggjunum sínum. Hún var svo falleg í dökkbrúna búningnum sín- um með svörtu tindrandi augun, sem störðu á mig eins og þau vildu segja: „Þú mátt ekkert eiga við eggin mín, þá geta ungarnir, sem eru innan í þeim dáið.“ „Hvernig ætla ég að ná þeim,“ sagði Gísli, „ég geri það með lienni þessari," sagði hann og skreið af stað nær rjúpnahópnum og lagðist þar á magann og hafði prikið, sem hann bar með sér fram- nndan sér í stefnu á rjúpnahópinn. Ég horfði undrandi á þessar aðfarir, en ég þurfti ekki lengi að bíða eftir framhaldinu. Ógur- legur hvellur. Ég fékk loku fyrir eyrun. Hvað hafði komið fyrir. Gísli stóð upp hinn rólegasti og fór að tína saman nokkrar rjúpur, sem lágu dauðar á fönninni, en aðalhópurinn flaug burt. Ég horfði eftir hópnum og sá að tvær rjúpur tóku sig út úr og lækkuðu flug- ið þangað til þær settust eða öllu heldur duttu til jarðar. „Hvað ertu að gera strákur," kallaði Gísli allt í einu. „Geturðu ekki hjálpað mér.“ Ég sá að hann elti eina rjúpu fram og aftur, hún gat sjáan- lega ekki flogið og ekki hlaupið heldur, en skoppaði einhvern veg- inn áfram og veltist á öllum endum. Ég liljóp af stað og náði rjúp- unni von bráðar. Hún var alblóðug og rann blóðið úr sári á öðr- um vængnum, sem lafði eins og drusla. Ég sá líka að annan fótinn vantaði alveg. „Hvað ætlarðu að gera við hann,“ sagði ég og kom með rjúpuna til Gísla, sem engu anzaði, því að hann var svo móður eftir hlaupin. Enda sá ég fljótt hvað hann ætlaði að gera. Hann þreif rjúpuna af mér og sneri af henni hausinn og fleygði henni svo hjá hinum, sem lágu þarna á jörðinni. Ég skildi ekkert í þessari mannvonzku að geta farið svona með þessa fallegu fugla, sem engum gerðu neitt. Ég stóð í sömu sporum og mér var orðið óglatt af að horfa á þessar aðfarir. Gísli tók snæri upp úr vasa sínum og batt rjúpurnar saman á löppunum og liélt af stað. „Ætlarðu ekki að koma,“ kallaði hann til mín, þegar hann sá að ég hreyfði mig ekki, en stóð í sömu sporum. „Nei, ég ætla að fara heim,“ sagði ég og hljóp af stað heim á leið, því að ég var bú- inn að fá nóg af þessu, langaði ekkert til að sjá meira. Ég heyrði að Gísli kallaði eitthvað á eftir mér, en ég hélt áfram og sinnti því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.