Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Side 86

Húnavaka - 01.05.1968, Side 86
84 HÍJNAVAKA sem voru tveir. Þriðji bíllinn átti að bætast við á Blönduósi, vegna fjölgunar á farþegum. Þegar fólk og farangur var komið í bílana, átti að halda af stað. Nýi bíllinn neitaði þá að fara í gang, en eftir fjórar ferðir milli póst- húss og veitingahúss, aftan í öðrum bíl, fékkst liann loks í gang. Nú, laust eftir miðnætti, var ekið af stað. Veður var stillt og frost tölu- vert. Ekki vorum við komin út úr kauptúninu, þegar bíllinn okkar vill hvíla sig. Með því að mjakast örfáa metra í senn og stanza á milli, hafðist hann upp á sýslumannsbrekkuna, á þremur klukku- tímum. Þá fóru farþegarnir að ókyrrast og tínast út, labba um og berja sér, spyrja bílstjórann um bilunina og hvað þetta rnundi drag- ast lengi, leggja honum góð ráð, sumir hverjir, o. s. frv. Að fengn- um upplýsingum lijá bílstjóranum var farið aftur niður á veitinga- hús. Unt kl. 4 um nóttina voru allir komnir þangað. Nú var ákveðið að Zophónías færi með suður og tæki farþegana úr bilaða bílnum. Aftur var haldið af stað um kl. 5 og gekk ferðin nú frekar greiðlega. Eftir tíu tíma ferðalag var komið til Borgarness. Þar var sama og engin viðstaða. Laxfoss hafði beðið eftir okkur. Farþegar flýttu sér um borð og þóttust nú allir vera sama og komnir í borgina. Ég heyrði þó einn segja, til þess að ganga frant af ferðlúnu fólki, að við mundum eiga eftir eins mikið af ferðinni og búið væri. Töluvert bar á því að fólk væri sjóveikt, því að flestir voru illa fyrir kallaðir, svefnlausir og þreyttir og eins var dálítið vont í sjóinn. Þegar eftir voru um 10 mínútur af sjóferðinni, fóru farþegar að smátínast upp á þilfar, til að vera nógu fljótir að ná í dótið sitt og hlaupa í land og eins til að heilsa Reykjavík, því að alltaf er tilkomumikið að koma þangað í myrkri og sjá ljóshafið. Ég var dálítið önnunr kafinn við að skila aftur nrat og kaffi, senr ég hafði borðað og drukkið á leið- inni og borgað fullu verði, að mér fannst, en varð þó að láta það þarna fyrir hreint ekki neitt, þó að ég þættist eiga það og léti alls ekki með fúsum vilja. Snögglega truflast ég við það, er skipið stöðv- ast með töluverðu braki og brestunr. Þessi lrristingur, ásamt því að einn skipverji segir að skipið sé strandað og fer að senda neyðarmerki í mesta ofboði, verður til þess að sjóveikin hverfur og held ég því, sem eftir var að máltíðinni og kaffinu og er það eitt af því fáa, sem ég hagnaðist á þessu skipstrandi. Nú fer fyrst að komast hreyfing á mannskapinn, en fram að þessu voru allir frekar þegjandalegir og daufir. Allir voru látnir setja á sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.