Húnavaka - 01.05.1968, Síða 100
98
HÚNAVAKA
þessu og fengið aðra til að skrifa fyrir sig, ef hann hefur eigi mátt
vera að því að hlýða á helgar tíðir í útvarpinu. Sýnisltorn þessa
merka annáls viljum vér sýna hér, en hann er í 7 bundnum bókum
í stóru broti. Hann mun taka til 1647 messugerða.
15. júní 1941. (1. sunnudag eftir Trínitatis.)
Prestvígsla í Dómkirkjunni.
Biskup íslands, hr. Sigurgeir Sigurðsson, vígir 4 guðfræðikandi-
data, þá cand. theol. Magnús Má Lárusson til Breiðabólsstaðarpresta-
kalls á Skógarströnd í Snæfellsnessprófastsdæmi, cand. theol. Stefán
Snævarr til Vallaprestakalls í Svarfaðardal í Eyjafjarðarprófastsdæmi,
cand. theol. Pétur IJ. Ingjaldsson til Höskiddsstaðaprestakalls í Húna-
vatnsprófastsdæmi, og cand. tlieol Sigurð Kristjánsson til Hálspresta-
kalls í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. Sr. Friðrik Hall-
grímsson, dómprófastur, þjónar fyrir altari, sr. Sigurbjörn Einars-
son lýsir vígslti, en sr. Pétur Þ. Ingjaldsson, einn hinna nývígðu
presta, prédikar.
Organleikari: Dr. Páll ísólfsson.
Vígslulýsingartexti: Hebr. 2. kap., 12.—13. vers.
Vígsluræðutexti (biskup): Tít. 1. kap., 5.-9. vers.
Texti (sr. Péturs): Lúk. 15. kap., 1 L—32. vers.
Fyrir prédikun:
594. Andinn guðs lifandi’ af himnanna hæð.
25. Lofið guð, ó lýðir göfgið hann.
593. Send liðsemd drottinn þjónum þínum.
Eftir prédikun:
302. Vér biðjunr þig ó, Kristur kær.
577. Hér kein ég seki syndarinn.
580. Þín minning Jesú mjög sæt er.
584. Jesús sem að dauðann deyddir.
638. Faðir andanna.
Vígsluvottar:
Sr. Friðrik Hallgrímsson, dómprófastur.
Sr. Ásmundur Guðmundsson, prófessor.
Sr. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur.
Sr. Sigurbjörn Einarsson.