Húnavaka - 01.05.1968, Page 143
HÚNAVAKA
141
Likan af fyrirhuguðum byggingum við Héraðsluelið. Héraðsheelið er lengst til
hregri af byggingunum ncest Blöndubrúnni. Til vinstri við það er fyrirhugað elli-
heimili og nrest Svinvetningabraut er bústaður starfsfólks, en leeknisbústaðirnir
þrir ncest Blöndu i vinstra horni.
sýslunefnd Austur-Húnavatns-
sýslu gert sér grein fyrir og ntá
m. a. marka það á því, að í maí
1966 fól hún stjórn héraðshælis-
ins að hefja undirbúning að
byggingu annars læknisbústaðar
á Blönduósi. Stjórn héraðshælis-
ins gerði sér strax ljóst, að skipu-
leggja þyrfti lóðina kringum
hælið, svo að staðsetning væntan-
legra bygginga yrði haganlega
fyrir komið. Fól hún Ormari Þór
Guðmundssyni, arkitekt, þetta
verk, og var skipulagið fullgert í
apríl s.l. Á síðasta sýslunefndar-
fundi var skipulagið samþykkt og
má greina það á meðfylgjandi
mynd. Þar má sjá, að fyrirhugað
er að byggja nýtt elliheimili, sem
tengt verður héraðshælinu. Er
ætlunin með því að nýta eldhús,
þvottahús, svo og starfskrafta
hælisins, einnig fyrir það. Mun
aðalbyggingin taka 32 vistmenn,
sem að einhverju leyti geta hugs-
að um sig sjálfir, líkt og nú er á
elliheimili héraðshælisins. Ut frá
elliheimilinu ganga tvær álmur.
í þeim verða litlar íbúðir fyrir
hjón, sem geta hugsað um sig
sjálf að mestu leyti. í syðri álm-
unni verða 5 íbúðir, en í þeirri