Húnavaka - 01.05.1968, Side 152
150
HÚNAVAKA
Gili; frá Iðnfélagi Engihlíðar-
lirepps: Guðríður Líndal, Holta-
stöðum; frá kvenfélaginu Vaka,
Blönduósi: Jóhanna Hemmert;
frá kvenfélaginu Vonin, Torfa-
lækjarhreppi: Ingibjörg Björns-
dóttir, Torfalæk; frá kvenfélagi
Sveinsstaðahrepps: Steinunn
Jósepsdóttir, Hnjúki; frá kven-
félagi Vatnsdæla: Rannveig Stef-
ánsdóttir, Flögu. í fyrstu stjórn
sambandsins voru kosnar: Guð-
ríður Líndal, formaður, Jóhanna
Hemmert, gjaldkeri, og Rann-
veig H. Líndal, ritari. Síðan hef-
ur sambandið starfað sem tengi-
liður rnilli félaganna og út á við
með Kvenfélagasambandi ís-
lands, norðlenzka sambandinu
og fleiri félagssamböndum.
Innan sambandsins hafa alltaf
verið starfandi nefndir, t. d. or-
lofsnefnd, sem ráðstafa fjárveit-
ingum og safna fé til orlofsmála.
Á síðastliðnu sumri var farin
tveggja daga ferð að Bifröst í
Borgarfirði. Ferðafólkið var 40
manns. Nú í marz dvöldu 14 kon-
ur 5 daga að Flóðvangi í Þingi.
Formaður orlofsnefndar er Anna
Ingadóttir. Einnig er starfandi
Heimilisiðnaðarnefnd (áður
Byggðasafnsnefnd), sem hefur á
sinni starfsskrá að safna gömlum
og nýjum íslenzkum munum,
sem varða heimilisiðnað. Hug-
myndin er að koma þessu safni
fyrir á lóð Kvennaskólans á
Blönduósi. Æskilegt væri að
Húnvetningar utan sýslu og inn-
an legðu nefndinni lið. Nefndar-
formaður er Þórhildur Isberg.
Á síðasta aðálfundi sambands-
ins var ákveðið að færa Héraðs-
hæli Húnvetninga minningar-
gjöf um tvær látnar merkiskon-
ur, Þuríði Sæmundsen, sem var
formaður sambandsins í 20 ár
og Dómhildi Jóhannsdóttur,
sem var gjaldkeri í 16 ár. Fyrir
þá upphæð, sem kvenfélögin og
sambandið söfnuðu var keypt
píanó með ágröfnum silfurskildi
og það aflient Héraðshæli Hún-
vetninga í desember síðastl.
Sambandið heldur árlega
fræðslufundi, þar sem allar kon-
ur eru velkomnar.
í stjórn sambandsins eru:
María Jónsdóttir, Þorbjörg Berg-
þórsdóttir og Ragnheiður Brynj-
ólfsdóttir.
FRÁ HEIMAVISTARBARNASKÓLAN-
UM AÐ REYKJUM VIÐ REYKJA-
BRAUT.
Árið 1965 var hafin bygging
heimavistarbarnaskóla fyrir 6
sveitahreppa Austur-Húnavatns-
sýslu að Reykjum í Torfalækjar-
hreppi.
Skólahúsið er teiknað af Birni
Ólafs, arkitekt, er vann sam-
keppni um tillöguuppdrátt að
byggingunni. Fullbyggður á skól-
inn að rúma 120 nemendur, en