Húnavaka - 01.05.1968, Page 157
HÚNAVAKA
155
vatnssýslu 15 milljónir og 580
þúsund krónur.
Útborgaður ellilífeyrir nam 8
millj. og 970 þús. kr. Örorkulíf-
eyrir var tæpar 2 milljónir kr.
Greiddar voru 3 millj. og 190
þús. kr. í fjölskyldubætur og fæð-
ingarstyrkir námu 364 þús. kr.,
en fæðingar voru 52.
SKÁKÞING NORÐLENDINGA.
Skákþing Norðurlands 1967 var
liáð á Akureyri. í meistaraflokki
voru 8 þátttakendur, en 6 í fyrsta
flokki og einnig 6 í öðrum flokki.
Skákmeistari Norðurlands varð
Jónas Halldórsson, bóndi, Leys-
ingjastöðum, og hlaut hann til
eignar verðlaunagrip þann, sem
keppt hafði verið um árum sam-
an, en Jónas varð nú skákmeist-
ari Norðurlands í 5. sinn.
MANNFJÖLDI í AUSTUR-HÚNA-
VATNSSÝSLU.
1. desember 1967 voru sýslubúar
2325. Á Blönduósi voru 660 íbú-
ar, í Höfðakaupstað 534 og í
sveitum 1131 íbúi.
íbúar
Bólstaðarldíðarhreppur . . . 195
Svínavatnshreppur ........ 165
Áshreppur ................ 160
Torfalækjarhreppur ....... 153
Sveinsstaðahreppur........ 142
Engihlíðarhreppur ........ 124
Skagalireppur ........... 101
Vindhælishreppur......... 91
í Húnavatnssýslum voru skráð-
ar 798 bifreiðir árið 1967 og
dráttarvélar eru um 670 talsins.
FRÁ SAMVINNUFÉLÖGUNUM Á
BLÖNDUÓSI.
Sauðfjárslátrun hófst 11. sept. og
stóð til 26. okt. Slátrað var um
45 þúsund kindum, eða nokkru
fleiri en haustið 1966. Meðalfall-
þungi reyndist 14,42 kg eða 0,7
kg meiri en haustið 1966.
Flest fé var lagt inn frá Ásbú-
inu í Ási í Vatnsdal eða 947
kindur og var meðalþungi dilka
þaðan 15,12 kg. Af einstakling-
um lagði Gísli Pálsson, bóndi á
Hofi, inn flest fé eða 795 kindur,
meðalþyngd dilka lians var 15,70
kg. Tveir aðrir bændur lögðu
inn 500 fjár eða fleira. Þeir voru:
Jósef Magnússon, Þingeyrum,
544 kindur, meðalþ. dilka 15,03
og Konráð Eggertsson, Hauka-
gili, 500 kindur, meðalþ. dilka
15,11 kg.
Innlögð mjólk á árinu 1967
var 3.557 tonn með 3,72% með-
alfitu. Mjólkurmagn var þrem
tonnum meira en árið áður.
Þessir 5 bændur lögðu inn yfir
60 þús. kg af mjólk: Jónas Hall-
dórsson, Leysingjastöðum, 74.186
kg með 3,91% fitu. Kristófer
Kristjánsson, Köldukinn, 69.967