Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 158
15G
HÚNAVAKA
kg nieð 3,57% fitu. Torfi Jóns-
son, Torfalæk, G8.G19 kg með
3,80% fitu. Ingvar I'orleifsson,
Sólheinuim, G7.249 kg með
3,80% fitu. Jónas B. Bjarnason,
Blöndudalshólum, G0.779 kg
með 3,83% fitu.
Olafur Sverrisson, sem verið
hefur kaupfélagsstjóri mörg und-
anfarin ár, hefur sagt starfi sínu
lausu og mun hætta á miðju
þessu ári og flytjast til Borgar-
ness og gerast kaupfélagsstjóri í
sinni heimabyggð. I lians stað
hefur verið ráðinn Árni S. Jó-
hannsson, fyrrum gjaldkeri hér
lijá Kaupfélaginu, en nú s.l. ár
kaupfélagsstjóri á Hólmavík, og
er hann Húnvetningum að góðu
kunnur.
FRÁ LIONSKLÚBBI BLÖNDUÓSS.
Svo sem kunnugt
er, þá er Lions-
lireyfingin alþjóð-
leg, og liefur á
stefnuskrá sinni að
vinna að framgangi og eflingu
livers konar framfara-, menning-
ar- og mannúðarmála, eftir því
sem aðstaða og möguleikar gefa
tilefni til á hverjum stað. Álierzla
er lögð á, að létt og glatt sé yfir
('dlu félagsstarfinu, hvort sem það
fer fram á fundum eða annars
staðar, þar sem unnið er að fram-
kvæmd stefnumálanna.
Lionsklúbbur Blönduóss var
stofnaður 10. október 1959 og
voru stofnendur 20. Fyrstu stjórn
rkipuðu: Hermann Þórarinsson,
formaður; Haraldur Jónsson, rit-
ari, og Olalur Sverrisson, gjald-
keri. Hefur klúbburinn reynt að
haga starfsemi sinni í samræmi
við gnindvallaratriði hinnar al-
þjóðlegu Lionshreyfingar. — Á
skammri ævi er að vísu ekki um
nein stórvirki að ræða hjá þess-
um félagsskap, en starf hans hel-
ir á liðnum árum einkum beinzt
að stuðninm við líknar- og menn-
o o
ingarmál.
I starfsemi sinni hefur kliibb-
urinn liaft tvo fasta liði. Annar
cr sá að fara að sumrinu í
skemmtiferð með vistfólk Hér-
aðshælisins. Hefur hér verið um
stuttar lerðir að ræða, innan
héraðs og hefur að jafnaði verið
drukkinn kaffisopi sameiginlega
á einhverjum þægilegum og góð-
um stað. Ferðir þessar hafa oft-
ast heppnazt mjög vel og vist-
fólkið jafnan haft hina mestu
ánægju af. Þá hafa verið haldin
skemmtikvöld fyrir börn og ung-
linga að vetrinum, en þar er
spilað, teflt og fleira gert sér til
gamans. Hafa kvöld þessi verið
vel sótt. Þá liefur Lionsklúbbur-
inn fært Sjúkrahúsinu ýmsar góð-
ar gjafir svo sem smásjá, blóð-
rannsóknartæki og fleira, sem
komið hefir að góðu gagni. Þá