Húnavaka - 01.05.1975, Page 42
40
HÚNAVAKA
Nefndaskipan í V-Hún.
í samræmi við nefndaskipan í A-Hún. var fjölgað í þjóðhátíðar-
nefnd V-Hún., til að hliðstæðar nefndir gætu starfað á jafnréttis-
grundvelli.
Nefndirnar skipast þannig:
Hátíðanefnd:
Rafn Benediktsson, Staðarbakka, formaður.
Jón Jónsson, Eyjanesi.
Gunnar Sæmundsson, Hrútatungu.
Elínborg Ólafsdóttir, Miðhópi.
Ólafur H. Kristjánsson, Reykjaskóla.
Dagskrárnefnd:
Sigurður Líndal, Lækjamóti, formaður.
Bjarni Aðalsteinsson, Reykjaskóla.
Elínborg Halldórsdóttir, Hvammstanga.
Sigríður B. Kolbeins, Melstað.
Þórður Skúlason, Hvammstanga.
Allsherjarnefnd:
Eiríkur Tryggvason, Búrfelli, formaður.
Sigvaldi Sigurjónsson, Urriðaá.
Guðrún Jósefsdóttir, Tannstaðabakka.
Þórður Hannesson, Galtanesi.
Sigurður Björnsson, Hvammstanga.
Framkvæmdanefnd skipuðu:
Ólafur H. Kristjánsson, formaður.
Elínborg Halldórsdóttir.
Rafn Benediktsson.
Undirbúningur.
Dagskrárnefndir hófu sameiginlegan undirbúning á góu 1973.
Auglýst var samkeppni um efni til flutnings á þjóðhátíð. Síðar kom
í ljós, að hlédrægni Húnvetninga er meiri en ætlað var, því ekkert
efni barst.