Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1975, Side 66

Húnavaka - 01.05.1975, Side 66
(54 HÚNAVAKA hann skóf sjóinn næstum ekkert, svo að ég ákvað að fella seglin og freista þess að ná eitthvað nær landi á árum. Þetta reyndist ekki mögulegt og gat ég ekki vitað með vissu hvort við héldum við eða að okkur hrakti. Og enn herti veðrið og var nú ekki um annað að gera en reyna að bjargast við seglin þótt léleg væru. Eg vil geta þess að það mátti heita þrekvirki, sem þeir unnu Valdi og Jón að þeim tókst að reisa mastrið í þvílíku veðri og má með sanni segja að báturinn lét illa enda var sjór krappur mjög og fór hratt yfir, þegar seglin voru komin upp gekk þó nokkuð í áttina inn eftir 02; eftir nokkra stund vorurn við komnir inn í sufumökkinn. Mér varð þá litið á afturseglið og þá allt í einu var eins og því væri sópað burtu og eftir stóð mastrið, en ekki nokkur tuska af segl- inu. Eftir þetta var siglingin heldur lakari, forseglinu mátti lítið beita svo að ég gæti haldið í horfinu. Það var undravert hvað lít- ið gaf á bátinn í þessu ofsaveðri og virtist mér rnest af því sem dreif yfir bátinn fara alveg yfir hann með svo miklum krafti að það hefði naumast tíma til að falla ofan í hann. Ég ætla að segja það hér og segi það satt, hvort sem nokkur trúir því eða ekki, að það kom nokkrum sinnum fyrir að Valdi, sem alltaf var fram í barka hvarf mér sjónum vegna þess hvað sjórokið var þétt. Þegar við vorum komnir inn á móts við Brekknabæi var tunglið kornið upp svo ekki var mjög dinnnt en ekki sáurn við rnóta neitt fyrir landinu nema fjallabrúnunum, og þannig hélt þetta áfram og alltaf þokaðist þó í áttina inn eftir. Mig minnir að það væri á móts við Finnstaðanes, sem sjóinn hætti að mestu að skafa og sáum við þá Höfðann og rneðan við mjökuðumst inn yfir Bótina fannst mér vindurinn ekki alveg eins þveraustan og við nálguðumst landið dá- lítið. Er við vorum komnir á móts við Höfðann var vindbáran minni og lét ég strauja seglið lítið eitt meira og nú fór það svo að við náð- um alveg upp undir Hólsnef (sem er suðurendi Höfðans) og vorunt við þá komnir á smásævi, en ég var þó á báðuin áttum hvort reyn- andi væri að berja upp með honum því að það virtist standa hörku- strengur fram með honum að sunnan. Þó réð ég það af að fella segl- in og reyna að berja þennan stutta spöl, sem eftir var til að ná lend- ingu, en ég lagði ríkt á við hásetana að passa að brjóta ekki árarnar, því að ef ein hefði bilað þá hefðum við orðið að reyna að sigla eitthvað inn flóann og var þá ekki gott að vita hvernig hefði farið. Þetta gekk nú allt að óskum, en mér fannst þó heldur lítið ganga,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.