Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1975, Síða 149

Húnavaka - 01.05.1975, Síða 149
HÚNAVAKA 147 Efri hæð nýbyggingarinnar var leigð út Rafmagnsveitum ríkis- ins og Sturlu Þórðarsyni, tann- lækni. Ennfremur var hluti hins eldra húsnæðis leigður til bráða- birgða fyrir lyfjasölu. Guðm. H. Thoroddsen. STÓRBRUNI Á KÁLFSHAMRI. Laust fyrir kl. 9 að morgni j^ess 16. desember sl. varð Sigurður Pálsson, Sviðningi í Skagahreppi þess var, að eldur logaði upp úr fjárhúshlöðu hans á Kálfshamri, en þar hefur hann bú sitt. Er hann kom á staðinn logaði hlað- an stafna á milli, og mikill reyk- ur og hiti í fjárhúsunum. Mjög fljótlega komu fleiri menn á staðinn. Greiðlega gekk að ná fénu úr þrem króm, en úr öðr- um króm vildi það ekki hreyfa sig. Varð því að draga það út. Illa gekk þó að koma því frá húsunum, og sótti féð ákaft inn aftur. Allar kindurnar, um 190 talsins, náðust lifandi út, en sumar nokkuð sviðnar. Hlaðan var um 450 m3 og í henni um helmingur af heyforða Sigurðar. Byggingarnar, sem voru úr timbri og járni gjöreyði- lögðust, svo og heyið sem í hlöð- unni var. I haust lengdi Sigurð- ur hlöðuna, og lét þar í hey. Telur hann að þar hafi kviknað í, annars staðar hafi ekki getað leynst hiti í heyinu. Slökkviliðið á Skagaströnd kom á staðinn, en fékk ekki við neitt ráðið. Meiri hluti fjárins var settur í ónotuð hús á Björgum, næsta bæ við Sviðning, en annað var tekið í fóður á Örlygsstöðum og í Króksseli. Kona Sigurðar er Alda Frið- geirsdóttir, og er tjón þeirra hjóna mjög tilfinnanlegt. Jóh. Guðm. STÓRTJÓN AÐ HÓLABAKI. Að kvöldi miðvikudagsins 23. okt. varð eldur laus í fjósi og hlöðu að Hólabaki í Þingi. Brunnu byggingarnar til kaldra kola, 12 kýr og tveir kálfar brunnu inni og 800 hestburðir af heyi eyðilögðust. Tjónið í brunanum var metið á tæpar fimm milljónir króna. Eldsins varð vart klukkan að ganga níu um kvöldið. Þá var aðeins um hálf klukkustund frá því að kvöldverkum lauk í fjós- inu. Þegar að var komið var fjósið og hlaðan alelda og þök húsanna komin að falli. Þótti með ólíkindum hve skamman tíma það tók eldinn að læsa sig um allt, en hurð var á milli fjóss og hlöðu. Fjöldi fólks af næstu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.