Húnavaka - 01.05.1975, Side 157
HÚNAVAKA
155
hjá félaginu, hafði Torfi Jóns-
son á Torfalæk besta meðalvigt.
Lagði hann inn 296 dilka, sem
vógu að meðaltali 17.15 kg.
Eftirtaldir bændur lögðu inn
flesta dilka:
Erlendur Eysteinsson,
Stóru-Giljá 1073 dilka
meðalv. 15.90 kg.
Ásbúið 881 dilka
meðalv. 14.30 kg.
Gísli Pálsson, Hofi 792 dilka
meðalv. 15.26 kg.
Jósef Magnússon,
Steinnesi 515 dilka
meðalv. 14.47 kg.
Björn Pálsson,
Ytri-Löngumýri 487 dilka
meðalv. 15.43 kg.
Þorvaldur G. Jónsson,
Guðrúnarstöðum 487 dilka
meðalv. 14.14 kg.
Haldið var áfram fram-
kvæmdum við frystihús félags-
ins. Eru þær nú að komast á
lokastig og verður væntanlega
hægt að ljúka þeim á þessu ári,
fáist nægilegt fjármagn.
Heildarkostnaður við slátur-
og frystihúsið verður yfir 100
milljónir króna.
Mjólkursamlag S.A.H.
Innvegin mjólk til M. H. 1974
var samtals 4.284.893 kg. Er þar
um 6,07% aukningu í mjólkur-
innleggi að ræða.
Eftirtaldir hreppar lögðu inn
mesta mjólk:
Svínavatnshreppur 863.336 kg
Sveinsstaðahreppur 710.610 kg
Bólstaðarhlíðarhr.
644.512 kg
Meðal fitumagn reyndist vera
3.80%, en var árið áður 3.71%.
Mjólkurinnleggjendur voru á
árinu 134, hafði þeim fækkað
um 10 frá árinu 1973.
Áberandi er hvað flokkun
mjólkur hefur batnað á þeim
svæðum, sem búið er að tank-
væða.
Eftirtaldir bændur lögðu inn
yfir 70 þús. kg á árinu:
Jóhannes Torfason,
Torfalæk 140.089 kg
fita 3.81%.
Kristófer Kristjánsson,
Köldukinn 79.993 kg
fita 3.81%.
Sigurgeir Hannesson,
Stekkjardal 75.240 kg
fita 3.79%.
Ásbjörn Jóhannesson,
Auðkúlu 74.841 kg
fita 3.67%.
Ingvar Þorleifsson,
Sólheimum 74.207 kg
fita 3.90%.
Hallgrímur Guðjónsson,
Hvammi 73.798 kg
fita 3.83%.
Nú hefur fengist alllöng
reynsla af notkun mjólkurtanka.