Húnavaka - 01.05.1975, Side 177
HÚNAVAKA
175
KOSIÐ TIL SVEITARSTJÓRNA.
Kosning til sveitarstjórna fór
fram í Höfðahreppi og á
Blönduósi sunnudaginn 26. maí.
Kosning var hlutbundin en eft-
irtaldir menn hlutu kosningu.
Blönduóshreppur:
Jón ísberg oddviti, Árni S. Jó-
hannsson, Gunnar Sigurðsson,
Hilmar Kristjánsson, Guðmund-
ur Einarsson.
Guðmundur Einarsson lést 5.
okt. og tók þá varamaður hans,
Hjálmar Eyþórsson, sæti í
hreppsnefndinni.
Til sýslunefndar var kjörinn
Sigursteinn Guðmundsson hér-
aðslæknir.
Höfðahreppur:
Bernódus Ólafsson oddviti,
Adolf Berndsen, Jón Jónsson,
Kristinn Jóhannsson, Gylfi Sig-
urðsson.
Til sýslunefndar var kjörinn
Björgvin Brynjólfsson.
I sveitarhreppum fóru kosn-
ingar til sveitarstjórna fram
sunnudaginn 30. júní. í öllum
hreppum A.-Hún. voru þær
óhlutbundnar. Einnig voru
óhlutbundnar kosningar til
sýslunefndar í öllum hreppum
nema Svínavatnshreppi, þar sem
einn listi var lagður fram og var
því sjálfkjörinn.
Hinar nýkjörnu sveitarstjórn-
ir eru þannig skipaðar.
Áshreppur:
Gísli Pálsson Hofi oddviti,
Jón B. Bjarnason Ási, Reynir
Steingrímsson Hvammi, Helgi
Sveinbjörnsson Þórormstungu,
Auðunn Guðjónsson Marðar-
núpi.
Sýslunefndarmaður: Guð-
mundur Jónasson Ási.
Bólstaðarhlíðarhreppur:
Jón Tryggvason Ártúnum
oddviti, Ingólfur Bjarnason
Bollastöðum, Sigurjón Guð-
mundsson Fossum, Guðmundur
Sigurðsson Leifsstöðum, Pétur
Sigurðsson Skeggstöðum.
Sýslunefndarmaður: J ó n
Tryggvason Ártúnum.
Engi h l íðarhreppu r:
Valgarður Hilmarsson
Fremstagili oddviti, Sigurður
Þorbjarnarson Geitaskarði,
Svavar Sigurðsson Síðu, Frí-
mann Hilmarsson Fremstagili,
R u n ó 1 f u r Aðalbjörnsson
Hvammi.
Sýslunefndarmaður: Sigurður
Þorbjarnarson Geitaskarði.
Skagahreppur:
Sveinn Sveinsson Tjörn odd-
viti, Finnur Karlsson Víkum,
Ólafur Pálsson Króksseli, Rafn