Húnavaka - 01.05.1975, Blaðsíða 189
HÚNAVAKA
187
hjálmsdóttir, Sigríður Sigurðar-
dóttir, 114 stig.
2. Sveit Hallbjörns Kristjáns-
sonar, Ari Einarsson, Eggert
Guðmundsson, Haukur Sigur-
jónsson, 93 stig.
3. Sveit Sigurðar Kr. Jónsson-
ar, Þormóður Pétursson, Svavar
Pálsson, Árni Jóhannsson, Guð-
bjartur Guðmundsson, 93 stig.
í mars fór fram Minningar-
mót um Ara Hermannsson og
Jónas Halldórsson. Var það ein-
menningskeppni og spilaðar 3
umferðir. Þátttakendur voru 26.
Keppt var um veglegan bikar,
gefinn af Trésmiðjunni Fróða
h.f.
Úrslit:
1. Kristín Jóhannesdóttir.
2. Ása Vilhjálmsdóttir.
3. Ólafur Bernódusson.
Farin var keppnisferð til
Reykjavíkur og spilað við sveitir
úr Húnvetningafélaginu í
Reykjavík. Lauk þeirri keppni
með sigri sunnanmanna.
í haust hófst starfsemin með
firmakeppni 8. nóv. 14 firmu
tóku þátt í mótinu. Keppt er um
bikar, gefinn af Sölufélagi A,-
Hún. Spilaðar 5 umferðir.
Úrslit:
1. Pólarprjón h.f. (Sveinn
Ellertsson — Bergur Felix-
son) 901 stig.
J
2. Sýslusjóður (Sig. H. Þor-
steinsson — Vignir Einars-
son) 875 stig.
3. Sölufélag A.-Hún. (Ari H.
Einarsson — Hallbjörn
Kristjánsson) 862 stig.
Þorsteinsmótið fór fram 28.
desember. Spilað var eftir
Patton kerfi, með þátttöku 9
sveita. Efst varð sveit Guðmund-
ar Theódórssonar með 80 stig.
Auk hans spila í sveitinni Ævar
Rögnvaldsson, Friðrik Indriða-
son og Björn Friðriksson. Önn-
ur varð sveit Sigurðar H. Þor-
steinssonar með 79 stig og þriðja
sveit Hallbjörns Kristjánssonar
með 75 stig.
Ari H. Einarsson.
PLANTAÐ ÚT OG ÞORSKAR
SELDIR.
Lionsklúbbur Blönduóss heldur
reglulega fundi annan og fjórða
þriðjudag í mánuði. Eru þar
rædd ýmis mál, sem fyrir liggja
hvert sinn. Auk þess skipar
skemmtinefnd einhverja til að
annast skemmtiatriði eða
skemmtir sjálf. Konukvöld var
haldið í desember og fyrst í
mars var árshátíð klúbbsins.
í vetur hefur verið unnið við
að koma upp fundarherbergjum