Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.2015, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.10.2015, Blaðsíða 50
490 LÆKNAblaðið 2015/101 Hugsanlegar klausturgarðajurtir frá miðöldum, nytjar þeirra og fundin ummerki Klóajurt Asperuga procumbens Matar- og lækningajurt (heilandi og hreinsandi áhrif) Þingeyraklaustur - plantan vex Laukur (villilaukur) Allium sp (oleraceum) Máttug matar-, lækninga- og heilsujurt á miðöldum - átrúnaður fylgdi Skriðuklaustur - frjókorn fundið. Vex á Bæ í Borgarfirði (klaustur á 11. öld) Ljósatvítönn Lamium album Nýtt til matar (grænmeti), lækninga (tíðastillandi; við kornsveppaeitrun, brjóstverkjum, hjartasjúkdómum, flogaveiki og höfuðverkjum) Reynistaðaklaustur - plantan vex Desurt, þefjurt Descurainia sophia Lækningajurt. Fræin talin draga úr blæðingum. (Gamalt nafn Sophia chirurgorum = bartskeraklækir, þ.e. græðir sár) Saurbæjarklaustur - plantan vex Spánarkerfill Myrris odorata Til matar (grænmeti og krydd) og lækninga (við skordýrabiti, léttir tíðir kvenna, rekur út fylgju eftir fæðingu, við lungnasjúkdómum. Útbreidd krydd- og lækningajurt og ilmjurt á miðöldum Vex á fimm klausturstæðum Kúmen Carum carvi Til matar (grænmeti og krydd), lækninga (magameðal, m.a. uppþembu). Útbreidd krydd- og lækningajurt á miðöldum Vex á fimm klausturstæðum og frjó fundið við Mývatn í jarðvegslagi frá 11. öld Vallhumall Achillea millefolium Kryddjurt í öl og te, lækningajurt (m.a. þvagdrífandi, sáragræðandi, við tannpínu, magaverk og kveisusting (kolikk) og innyflaormum) Skriðuklaustur og Viðey - frjókorn fundið og plantan vex Ætihvönn Angelica archangelica Grænmeti með lækningamátt og fyrirbyggjandi áhrif, m.a. við skyrbjúg, drepsóttum og kóleru. Talin meðal töfrajurta fyrir lækningamátt sinn á miðöldum Á mörgum klausturstæðum fundin frjókorn Malurt Artemisia sp. Kryddjurt í áfenga drykki og styrkjandi meðöl, lystaukandi, varnir gegn mölflugu og óværu. Margar tegundir af ættinni nýttar til matargerðar og í læknislyf á miðöldum Viðeyjarklaustur - fundin frjókorn Græðisúra Plantago major Alhliða lækningajurt (í sárasmyrsl, við brunasárum, stilla blæðingar, við höggorms- og hundsbiti, brjóstsárum, gegn munnholsbólgum, eyrnaverk og innvortis gegn innyflaormum) Skriðuklaustur og Viðey - frjókorn fundin og plantan vex Mjaðurt Filipendula ulmaria Í ölkrydd og til lækninga (við sárum, deyfandi og bólgueyðandi, sótthreinsandi). Mikið notuð sem krydd til öl- og matargerðar og í læknislyf á miðöldum Ekki fundin á klausturstæðum en vex víða um land Hagabrúða Valeriana sambucifolia Taugameðal, róandi, við þunglyndi og er þvagdrífandi Plantan fundin á fjórum klausturstæðum Garðabrúða Valeriana officinalis Taugameðal, róandi, við þunglyndi og þvagdrífandi Frjókorn af Valeriana fundin í Viðey en ekki tegundagreind Einir Juniperus communis Heilagt tré. Vernd gegn göldrum (sjá krossmerkið á einiberinu). Alhliða lækningajurt (sótthreinsandi, við brjóst-, nýrna- og magasjúkdómum, tannpínu og augnveiki; við drepsóttum, svo sem svartadauða og kóleru, útbrotum og kýlum; við kvensjúkdómum). Krydd í áfenga drykki, öl og tedrykki Skriðuklaustur og Viðey - frjókorn fundin og plantan vex Hjólkróna Borago officinalis Krydd- og lækningajurt (blóðhreinsandi, við sjúkdómum í hjarta, lungum, brjósti og hálsi og við gulu) Skriðuklaustur - frjókorn fundin en plantan vex ekki í dag Villilín Linum catharticum Lækningajurt (hægðalosandi) Skriðuklaustur - frjókorn fundin og plantan vex Blóðkollur Sanguisorba officinalis Lækningajurt. Notuð við meltingarsjúkdómum, innvortis blæðingum, verkjastillandi á meltingarveginn; örvandi, hjartastyrkjandi, vörn gegn sýkingum og umgangspestum, sáragræðandi og stillir blæðingar, bólgueyðandi Viðeyjarklaustur - frjókorn Kornsúra Bistorta vivipara Til matar. Rót og blómhnappar Viðeyjarklaustur - frjókorn fundin og plantan vex Horblaðka Menianthes trifoliata Kryddjurt og til matar á tímum hungurs. Krydd í öl og áfenga drykki, hressandi te; við langvarandi sjúkdómum í móðurlífi; blandað í augnskol gegn sjóndepurð Viðeyjarklaustur - frjókorn fundin og plantan vex Maðra (gulmaðra og / eða hvítmaðra) Galium sp. (verum, normanii) Mikilvæg nytjajurt. Litunarplanta, ilmjurt, galdrajurt, lækningajurt, m.a. blönduð í vín gegn landfarsóttum Skriðuklaustur - frjókorn fundin og plantan vex Kál Brassica sp. Matjurtir með víðtæk heilsubætandi áhrif, m.a. vörn gegn skyrbjúg Skriðuklaustur - fræ fundið - ræktuð í dag Mjaðarlyng Myrica gale Kryddjurt til ölgerðar og lækningajurt (við innvortis blæðingum og á sár, við eyrnaverk og blóðnösum) Viðeyjarklaustur - frjókorn fundin. Vex ekki í dag Tágamura Argentina anserina Klausturjurt? - Til lækninga og heilsubóta á miðöldum. Rótin til matar á sultartímum Viðeyjarklaustur - frjó fundið og vex í dag Brenninetla Urtica urens, Urtica dioica Útbreidd nytjaplanta til lækninga (þvagdrífandi, tannpína, blóðnasir, höfuðverkur og innyflaormar), matar (grænmeti) og almennrar heilsubótar og til fatagerðar (spuna textílþráða í fína dúka) Skriðuklaustur og Viðey - fræ og frjókorn fundin. Vex ekki á þessum stöðum Villiepli Malus sylvestris Ávextir til matar, lækninga og heilsubótar á miðöldum. Við skyrbjúg og talin verkjastillandi og hressandi. Villieplið var nýtt sem ágræðslurót fyrir bragðgóð garðepli (Malus domestica) Skriðuklaustur - fræ fundið, vex ekki í dag - óvíst hvort var ræktað U M F J Ö l l U n O G G R E i n a R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.