Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.2015, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.10.2015, Blaðsíða 49
LÆKNAblaðið 2015/101 489 fari og þá talið til konungs- gersema og lög sett um eign þeirra. Fannst meðal annars heil karfa full af villieplum við uppgröftinn á Ásubergs- skipinu í Noregi í byrjun síðustu aldar en skipið er talið frá byrjun 9. aldar. Eplin voru nesti ætluð þeim konum af drottningakyni sem ferðast áttu með skipinu til undir- heima. Villiepli voru einnig ræktuð í norskum klaustrum, meðal annars á eyjunni Tautra í Þrándheimsfirði sem er einn nyrsti vaxtarstaður villieplisins í Evrópu. Eitt tré ættað þaðan er nú hluti af sýn- ingunni í Urtagarðinum í Nesi – ásamt öðrum þeim jurtum sem ofan eru taldar. Ýmislegt bendir til þess að samgangur hafi verið milli íslenskra klaustra og norskra sem lágu undir erkibiskupsstólinn í Niðarósi við Þrándheimsfjörð – til dæmis hafi íslenskar jurtir borist til Noregs. Um áhrifamátt lækninga- jurta og uppskriftir að lyfjum og notkun þeirra á miðöldum er ekki mikið skrifað og ef til vill erfitt að henda reiður á vegna þess að hugmyndir manna um starfsemi líkamans og líffæranna voru þá gjör- ólíkar því sem nú er. Reyndar eru margar þessara plantna teknar með í fyrstu opinberu lyfjaskrá Danakonungs, Pharmacopoeia Danica frá árinu 1772, sem fyrsta lyfjafræðingi Íslands, Birni Jónssyni, bar að hafa til hliðsjónar. Í meðfylgjandi töflu á næstu síðu er dregið saman það helsta sem vitað er um þær 25 klausturjurtir sem koma hér við sögu, um meint- ar nytjar þeirra á klausturtím- anum og hvar merki um þær hafa fundist. Mynd 1. Urtagarðurinn við Nesstofu á Seltjarnarnesi. Mynd 3. Einær desurtin vex vel við Saurbæ í Eyjafirði. Mynd 4. Desurtin úr Saurbæ komin í Urtagarðinn í Nesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.