Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.2015, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.10.2015, Blaðsíða 47
LÆKNAblaðið 2015/101 487 A Ð S E N T E F N I Til hamingju með nýja sjóðfélagavefinn! • Stórt skref inn í framtíðina • Hentar öllum tölvum og snjallsímum • Ítarlegri upplýsingar um inneign og réttindi • Í fyrsta sinn hægt að gera fjölda aðgerða með rafrænum skilríkjum Skoðaðu stöðu þína og hvert stefnir á sjóð- félagavefnum sem þú finnur á heimasíðu okkar www.almenni.is Hafðu samband við ráðgjafa sjóðsins í síma 510 2500 eða almenni@almenni.is ef þú vilt nánari upplýsingar eða aðstoð Besti lífeyrissjóður á Íslandi 2 ár í röð Meðal fremstu sjóða Evrópu í upplýsingamiðlun 3 ár í röð Einn af fimm bestu lífeyrissjóðum í Evrópu sími 510 2500 - www.almenni.is sem virtust nokkuð rétt tilgreind í lyfja- gagnagrunninum. Sú fjölmiðlaumfjöllun fæddi af sér bréfin 700 frá Embættinu til rúmlega helmings læknastéttarinnar sum- arið 2011. Ekki liggur fyrir hvort einhver árangur varð af umræddum bréfaskriftum, en séð í skerandi ljósi eftirávitsins virðist aðgerðin hæpin. Viðmiðið var nefnilega sett sem ákveðinn fjöldi DDD af ávana- bindandi lyfjum. Nálægt því fjórða hver DDD skilgreining var röng í lyfjagagna- grunninum þegar bréfin voru send. Það er alveg hægt að hrósa lyfjagagna- grunninum fyrir að vera byltingarkenndur, - en kannski ekki á þann hátt sem höf- undar greinarinnar meintu. Heimildir 1. Jóhannsson M, Einarsson ÓB, Guðmundsson LS. Notagildi lyfjagagnagrunns. Læknablaðið 2015; 101: 432. 2. Læknar geta losnað við læknarápara. mbl.is 2014. mbl.is/frettir/innlent/2014/07/03/laeknar_geta_losnad_vid_ laeknarapara/ - september 2015. 3. Vilja sporna við lyfjarápi. ruv.is 2014. ruv.is/frett/vilja-sporna-vid-lyfjarapi - september 2015. 4. Aukinn aðgangur að sjúkraskrám. Hver getur séð sjúkraskrána mína og hvað sé ég? Erindi flutt á Degi upplýsinga- tækninnar 2013. sky.is/images/stories/2013_SkjolOgMyndir/26_UTdagur/EL_Ingi.pdf - september 2015. 5. Íslendingar og svefnlyfjanotkun. Lyfjastofnun 2015. lyfjastofnun.is/media/fraedsla_og_utgefid/Svefnlyf-og- slaevandi-lyf.pdf - september 2015. 6. Verkjalyfjanotkun á Íslandi. Lyfjastofnun 2014. lyfjastofnun.is/media/frettir/Verkjalyfjanotkun-a-Islandi_3.pdf - september 2015. 7. Fjöldi ávísaðra dagskammta eftir ATC flokkum, 2012-2014. Embætti landlæknis 2015. landlaeknir.is/tolfraedi-og- rannsoknir/tolfraedi/lyfjanotkun/- og wayback.vefsafn.is/wayback/20150203112531/http://www.landlaeknir.is/ tolfraedi-og-rannsoknir/tolfraedi/lyfjanotkun/ (skoða flokk D, húðlyf). 8. Sala lyfja með markaðsleyfi á Íslandi 2009 til 2013. Lyfjastofnun 2014. wayback.vefsafn.is/wayback/20141031130908/ lyfjastofnun.is/utgefid-efni/Tolfraedi/ september 2015. og lyfjastofnun.is/media/Tolfraedi/Tolfraedi_2009-2013. xlsx (hlekkur sem ekki er lengur virkur á síðu Lyfjastofnunar, en vel nothæfur þeim sem hafa hann í fórum sínum frá gamalli tíð). Í skjalinu þarf að fara í flipann „Leit“, og slá þar inn D í skrifanlega reitinn, og fá þannig tölurnar upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.