Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.2015, Qupperneq 47

Læknablaðið - 01.10.2015, Qupperneq 47
LÆKNAblaðið 2015/101 487 A Ð S E N T E F N I Til hamingju með nýja sjóðfélagavefinn! • Stórt skref inn í framtíðina • Hentar öllum tölvum og snjallsímum • Ítarlegri upplýsingar um inneign og réttindi • Í fyrsta sinn hægt að gera fjölda aðgerða með rafrænum skilríkjum Skoðaðu stöðu þína og hvert stefnir á sjóð- félagavefnum sem þú finnur á heimasíðu okkar www.almenni.is Hafðu samband við ráðgjafa sjóðsins í síma 510 2500 eða almenni@almenni.is ef þú vilt nánari upplýsingar eða aðstoð Besti lífeyrissjóður á Íslandi 2 ár í röð Meðal fremstu sjóða Evrópu í upplýsingamiðlun 3 ár í röð Einn af fimm bestu lífeyrissjóðum í Evrópu sími 510 2500 - www.almenni.is sem virtust nokkuð rétt tilgreind í lyfja- gagnagrunninum. Sú fjölmiðlaumfjöllun fæddi af sér bréfin 700 frá Embættinu til rúmlega helmings læknastéttarinnar sum- arið 2011. Ekki liggur fyrir hvort einhver árangur varð af umræddum bréfaskriftum, en séð í skerandi ljósi eftirávitsins virðist aðgerðin hæpin. Viðmiðið var nefnilega sett sem ákveðinn fjöldi DDD af ávana- bindandi lyfjum. Nálægt því fjórða hver DDD skilgreining var röng í lyfjagagna- grunninum þegar bréfin voru send. Það er alveg hægt að hrósa lyfjagagna- grunninum fyrir að vera byltingarkenndur, - en kannski ekki á þann hátt sem höf- undar greinarinnar meintu. Heimildir 1. Jóhannsson M, Einarsson ÓB, Guðmundsson LS. Notagildi lyfjagagnagrunns. Læknablaðið 2015; 101: 432. 2. Læknar geta losnað við læknarápara. mbl.is 2014. mbl.is/frettir/innlent/2014/07/03/laeknar_geta_losnad_vid_ laeknarapara/ - september 2015. 3. Vilja sporna við lyfjarápi. ruv.is 2014. ruv.is/frett/vilja-sporna-vid-lyfjarapi - september 2015. 4. Aukinn aðgangur að sjúkraskrám. Hver getur séð sjúkraskrána mína og hvað sé ég? Erindi flutt á Degi upplýsinga- tækninnar 2013. sky.is/images/stories/2013_SkjolOgMyndir/26_UTdagur/EL_Ingi.pdf - september 2015. 5. Íslendingar og svefnlyfjanotkun. Lyfjastofnun 2015. lyfjastofnun.is/media/fraedsla_og_utgefid/Svefnlyf-og- slaevandi-lyf.pdf - september 2015. 6. Verkjalyfjanotkun á Íslandi. Lyfjastofnun 2014. lyfjastofnun.is/media/frettir/Verkjalyfjanotkun-a-Islandi_3.pdf - september 2015. 7. Fjöldi ávísaðra dagskammta eftir ATC flokkum, 2012-2014. Embætti landlæknis 2015. landlaeknir.is/tolfraedi-og- rannsoknir/tolfraedi/lyfjanotkun/- og wayback.vefsafn.is/wayback/20150203112531/http://www.landlaeknir.is/ tolfraedi-og-rannsoknir/tolfraedi/lyfjanotkun/ (skoða flokk D, húðlyf). 8. Sala lyfja með markaðsleyfi á Íslandi 2009 til 2013. Lyfjastofnun 2014. wayback.vefsafn.is/wayback/20141031130908/ lyfjastofnun.is/utgefid-efni/Tolfraedi/ september 2015. og lyfjastofnun.is/media/Tolfraedi/Tolfraedi_2009-2013. xlsx (hlekkur sem ekki er lengur virkur á síðu Lyfjastofnunar, en vel nothæfur þeim sem hafa hann í fórum sínum frá gamalli tíð). Í skjalinu þarf að fara í flipann „Leit“, og slá þar inn D í skrifanlega reitinn, og fá þannig tölurnar upp.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.