Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Side 20
föstudagur 24. apríl 200920 Fréttir hvað boða flokkarnir? Engin stefna í landbúnaðarmálum en vill að allar náttúruauðlindir verði í þjóðareigu og óheimilt að framselja þær nema tímabundið og þá aðeins með viðurkenndum gagnsæjum aðferðum þar sem fyllsta jafnræðis og arðs er gætt. Vill að ræktun og nýting landsins sé sjálfbær. Vill vinna að því að hingað berist ekki neinir búfjársjúkdómar. Hvetur til notkunar endurnýjan- legra orkugjafa í landbúnaði. styður áfram við nytjaskógrækt og úrvinnslu skógarafurða. Vill að allar búvörur verði upprunamerktar. flokkurinn vill að ísland verði í byggð. Vill koma til móts við skuld- setta bændur til þess að viðhalda öflugri gæðaframleiðslu. Vill að íslenskum bændum verði frjálst að framleiða og selja afurðir sínar beint til neytenda. Vill lækka raforkuverð til garðyrkjubænda og auka kornrækt. lýðræðishreyfingin hefur enga sameiginlega stefnu í landbúnaðar- málum en hver og einn frambjóð- andi getur haft sjálfstæðar skoðanir um einstök mál. Vilja í viðræðum við EsB tryggja grundvallarhagsmuni atvinnu- veganna, sérstaklega íslensks sjávarútvegs og landbúnaðar, og standa vörð um náttúruauðlindir landsins. Vill veita búgreinum lagaheimild til stjórnunar á útflutningi afurða sinna. Vill gera kröfu til merkinga og upprunavottunar á innfluttum matvælum og fóðri. Vill samning við bændur um fæðu- og matvæla- öryggi þjóðarinnar. Vill sameina stofnanir á sviði skógræktar og landgræðslu. Vill að íslendingar framleiði nægan mat og eldsneyti fyrir ísland. Vill stórefla gróðurhúsarækt t.d. með lægra raforkuverði. Vill efla lífrænan búskap, auka kornbirgðir og byggja áburðarverksmiðju. Engin stefna í sjávarútvegsmálum en vill að allar náttúruauðlindir verði í þjóðareigu og óheimilt að framselja þær nema tímabundið og þá aðeins með viðurkenndum gagnsæjum aðferðum þar sem fyllsta jafnræðis og arðs er gætt. Vill tryggja að innan sjávarútvegs séu starfsskilyrði jöfn. Vill auka fjármagn til rannsókna. Vill tryggja sjálfbæra nýtingu og að samræmi sé í skattlagningu mismunandi atvinnugreina. Vill tryggja að opinbert eftirlit sé skilvirkt og íþyngi ekki greininni að óþörfu. Vill að allar aflaheimildir við ísland verði innkallaðar. Vill virða að fiskmiðin eru sameign íslensku þjóðarinnar. Óheimilt verði að framleigja leigðar veiðiheimildir. Vill að jafnræði ríki í sjávarútvegi. Vill auka veiðiheimildir á þorski um 100.000 tonn og leyfa frjálsar handfæraveiðar. lýðræðishreyfingin hefur enga sameiginlega stefnu í sjávarútvegs- málum en hver og einn frambjóð- andi getur haft sjálfstæðar skoðanir um einstök mál. Vill að allar aflaheimildir í núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi verði innkallaðar eins fljótt og auðið er og að hámarki á 20 árum. Vill heimila frjálsar handfæraveiðar ákveðinn tíma á ári. Vill tryggja eignarhald og fullt forræði þjóðar- innar yfir auðlindum hafsins. Vill vinna áfram að öryggismálum sjófarenda og afnema sértæka skattheimtu á sjávarútveginn. segir nauðsynlegt að efla menntun í fjölbreytilegum greinum sjávarút- vegs og fagna hvalveiðum. Vill nýta fleiri tegundir til frekari vinnslu. Vill kvótann í þjóðareign og tryggja réttlátari skiptingu hans. Hyggst innkalla 5% aflaheimilda árlega og endurráðstafa. Vill ráðstafa 8600 tonnum til frjálsra handfæraveiða í stað byggðarkvóta. Vill endurskoða skattkerfið, m.a. með fjölgun skattþrepa, hátekju- skatti og breytingum á virðis- aukaskatti, frekar en niðurskurði í heilbrigðis- og velferðarþjónustu. alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fái ekki að taka yfir stjórn á landinu. Vill einfalda skattkerfið og auka eftirlit með undanskotum. Vill vinna framfærslugrunn sem lagður verður til grundvallar til að ákvarða skattleysismörk. Markmið skattlagningar á einstaklinga er afla tekna til sameiginlegra verkefna samfélagsins. Vill standa vörð um ráðstöfunar- tekjur láglaunafólks, aldraðra og öryrkja. Vill setja frítekjumark vegna lífeyristekna úr almennum lífeyrissjóðum sem ekki skerði bætur almannatrygginga og skattaafsláttur einstaklinga nýtist sem best. lýðræðishreyfingin hefur enga sameiginlega stefnu í skattamálum en hver og einn frambjóðandi getur haft sjálfstæðar skoðanir um einstök mál. Vill marka skattastefnu sem tryggir sanngjarna dreifingu byrða. Vill bæta skatteftirlit og vinna gegn nýtingu skattaskjóla. Vill draga úr jaðar-skattaáhrifum vegna tekjutengdra bóta. Vill veita skatta- ívilnanir til hátæknifyrirtækja vegna rannsóknar- og þróunarverkefna. Vill auka hagvöxt m.a. með því að tryggja sjálfbæra og hagkvæma nýtingu auðlinda. Vill afnema gjaldeyrishöft til að byggja upp atvinnulífið. lækka vörugjöld og afnema tolla. Vill einfalda skattkerf- ið, draga úr opinberum umsvifum og laga lagaumhverfi fyrirtækja að einkageiranum. Vill dreifa skattbyrði með réttlátum hætti og að skattakerfið verði notað til tekjujöfnunar með þrepa- skiptum tekjuskatti. Milliskatt- þrepið byrji ekki við lægri tekjur en 500.000 kr. Vill sanngjarna eignaskatta aftur, samkvæmt landsfundi. Vill hefja aðildarviðræður við EsB. Vill leita leiða út úr myntvanda ís- lands með myntbandalagi við aðrar þjóðir eða, ef þess þarf, einhliða upptöku annars gjaldmiðils. Vill að ísland hefji aðildarviðræður við EsB á grundvelli samningsum- boðs frá alþingi sem tryggi hags- muni almennings og atvinnulífs, sjávarútvegs og landbúnaðar. Vill fullveldi og forræði íslendinga yfir auðlindum er grundvallarkrafa. Vill þjóðaratkvæðagreiðslu. telur ekki rétt að ísland leiti eftir aðildarviðræðum við EsB. telur brýnasta verkefnið vera endurreisn íslensks efnahags á eigin forsend- um. Vill standa vörð um sjálfstæði þjóðarinnar og friðsamlega sambúð íslands við aðrar þjóðir. Eina sameiginlega baráttumál hreyfingarinnar er að þróa lýðræðið nær þjóðinni. Vill endurskoða kosningalög og lög um fjölmiðla með því markmiði að hver einasti íslendingur verði fullvalda og kosið verði milliliðalaust um mikilvæg mál á alþingi. Vill hefja aðildarviðræður við EsB strax eftir kosningar og bera samninginn undir þjóðaratkvæði. Vill marka nýja peningamálastefnu með umsókn um aðild að EsB og stefna að upptöku evru með aðild að Efnahags- og myntbandalagi EsB. telur aðild að EsB ekki þjóna hagsmunum íslendinga en vill sífellt skoða hvernig samstarfi við Evrópuríki verði háttað. Vill að þjóðin skeri úr um EsB en auðlindir verði ekki gefnar eftir öðrum þjóð- um. Vill kanna möguleika á einhliða upptöku evru. telur hagsmunum íslands best borgið utan EsB. Vill opna, lýðræð- islega umræðu um samskipti við EsB og að þjóðin kjósi um aðild. Útilokar hvorki einfalda né tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu. ESb Skattar SjávarútvEgur landbúnaður hElStu málEfni borgara- hrEyfingin framSóknar- flokkurinn frjálSlyndi flokkurinn lýðræðiS- hrEyfingin Samfylkingin SjálfStæðiS- flokkurinn vinStri hrEyfingin - grænt framboð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.