Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Blaðsíða 69
föstudagur 24. apríl 2009 69Sviðsljós Besti kjúklingaborgarinn í bænum? Opnunartími yfir páskana: OPIÐ: Skírdag og annan í páskum, LOKAÐ Föstudag, laugardag og sunnudag. Allta f góð ur! Nýja jordaN S öngkonan Mariah Carey þjá- ist af svefnleysi ef marka má Twitter-síðu hennar. Í gær skrifaði hún á síðu sína. „Var að koma heim úr ræktinni. Klukkan er fimm um morguninn og ég get ekki sofið. Nick er of sætur þegar hann sefur. Ég vildi óska þess að hann þyrfti ekki að vinna á morg- un. Þá gæti hann sofið allan dag- inn með mér og ég gæti sungið alla nóttina.“ Í stað þess að reyna að sofa ákvað Mariah að horfa á bíómynd. „Er að fara að horfa Bedtime Stories í fyrsta sinn. Hefur einhver séð hana? Hvernig er hún?“ spyr Mariah Twitter-vini sína. Helen Mirren er á sjötugsaldrinum: Leikkonan Helen Mirr- en mætti á frumsýningu myndarinnar State of Play í London klædd í hvítan kjól og hvíta kápu. Ljósmynd- arar og aðrir gestir á frumsýn- ingunni ráku upp stór augu því Helen Mirren hefur sjaldan litið jafn vel út. Leikkonan er 64 ára og er óhætt að segja að hún sé með flottari líkama en margar af ungu og upprennandi stjörnun- um í Hollywood. Margar ungar breskar stjörn- ur voru viðstaddar frumsýn- inguna og áttu þær ekki sjens í þessa klassaleikkonu. Russell Crowe fer með aðalhlutverkið á móti Helen Mirren í myndinni State of Play og var hann ekki síst hrifinn af mótleikkonu sinni eins og sést á meðfylgjandi myndum. Sjúklega heit heleN Skvísa Helen Mirren er 64 ára og hefur aldrei verið flottari. Þvílíkur líkami Helen Mirren gefur ungu stúlkunum ekkert eftir. Flott saman russell Crowe og Helen Mirren leika saman í kvik- myndinni state of play. Mariah Carey á Twitter: Sefur á dagiNN, SyNgur á NóttiNNi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.