Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2010, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2010, Qupperneq 15
FRÉTTIR 14. maí 2010 FÖSTUDAGUR 15 Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða HAGBLIKK ehf. Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4 SÉRA ÓSKAR SÉR UM SELFOSSKIRKJU Prestadeilur í Selfosskirkju eru enn og aftur á borði biskups Íslands, Karls Sig- urbjörnssonar. Samkvæmt áreiðanleg- um heimildum DV hefur sóknarpresti kirkjunnar, séra Kristni Ágústi Frið- finnssyni, litist illa á tregðu samstarfs- manns síns, séra Óskars Hafsteins Óskarssonar, til samstarfs. Því leitaði Kristinn Ágúst til biskups til að leysa vandann. Vandinn hefur snúið að því að Ósk- ar hefur viljað hafa vald yfir Selfoss- kirkju en við það hefur sóknarprest- urinn ekki getað unað. Fram til þessa hafa þeir ekki getað komið sér saman um verkaskiptingu sín á milli. Ósætti um símann Kornið sem fyllti mælinn hjá sókn- arprestinum var nýlegur árekstur við prestinn þegar séra Óskar fór á dög- unum norður að kveðja gamla söfn- uðinn sinn á Akureyri. Eftir því sem DV kemst næst ákvað séra Kristinn að stilla síma Selfosskirkju í farsímann sinn. Það gramdist Óskari samkvæmt heimildum DV og hið sama má segja um sóknarnefnd kirkjunnar sem fund- aði um málið og lýsti yfir óánægju með gjörning sóknarprestsins. Á miðvikudag í síðustu viku komst Karl biskup svo að þeirri málamiðlun að séra Óskar héldi utan um daglegt starf kirkjunnar, þar með talið sam- skipti við starfsfólkið, á meðan Krist- inn sæi um mótun þess. Í úrskurði biskups er þess sérstaklega getið að sóknarprestur hafi ekki stjórnunarvald yfir presti. Rifust um skrifstofu Frá því að Kristinn Ágúst tók við sókn- arprestsembættinu í nýsameinuðu Selfossprestakalli hafa áður komið upp árekstrar milli hans og séra Ósk- ars. Þannig hafnaði sá síðarnefndi til dæmis því að hleypa sóknarprestin- um inn á skrifstofu kirkjunnar og sat þar sjálfur sem fastast. Nú er verið að útbúa nýtt skrifstofurými fyrir sóknar- prestinn í kirkjunni í staðinn. Á borði biskups Á þeim mánuðum sem liðnir eru frá því að báðir voru ráðnir í Selfoss- prestakall hafði þeim ekki tekist að ganga frá samstarfssamningi sín á milli. Samningsgerðin hefur fram til þessa strandað á því að séra Óskar vill stýra daglegu starfi Selfosskirkju en samkvæmt vinnureglum Biskups- stofu er það hlutverk sóknarprestsins að vera í forsvari fyrir það. Málið endaði á borði biskups þar sem hann mun reyna að leysa presta- deiluna á Selfossi. Áður hafði prófast- ur umdæmisins reynt sættir og vígslu- biskupinn í Skálholti einnig. Þegar það dugði ekki til kom það í hlut Karls biskups að reyna að leysa hnútinn. Varð það niðurstaða hans að séra Ósk- ar sæi um daglegt starf Selfosskirkju. Aðspurður segist Kristinn Ágúst nú ætla að meta úrskurð biskups með ráðgjöfum sínum og lögmönnum. Fyrr en því er lokið vill hann ekki tjá sig um málið. Við vinnslu fréttarinnar var reynt að ná á Óskar Hafstein en án árangurs. Deilur presta í Selfosskirkju standa enn og erfiðlega gengur að koma þeim tveimur prestum sem þar þjóna saman. Þeir hafa deilt um skrifstofu kirkjunnar og nýverið einnig um síma hennar. Sóknarpresturinn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, leitaði liðsinnis biskups til að leysa deiluna. TRAUSTI HAFSTEINSSON blaðamaður skrifar: trausti@dv.is Hnúturinn leystur? Eftir að bæði prófastur og vígslubiskup höfðu reynt að sætta prestana tvo kom það í hlut Karls biskups að leysa hnútinn í Selfosskirkju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.