Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2010, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2010, Blaðsíða 64
n Sjálfstæðisflokkurinn reynir nú hvað hann getur til þess að hressa upp á ímynd sína. Dæmi um það er umgjörð landsfundar flokksins sem fram fór um síðustu helgi. Eins og fram hefur komið var Laugardals- höllin fagurlega skreytt með jap- önskum teiknimyndum og blómum. Það sem vakti þó athygli landsfund- argesta var að gamla og virðulega ræðupúltið sem fylgt hefur flokkn- um áratugum saman var hvergi sjá- anlegt. Skipuleggjendur landsfundarins fóru hins vegar tvær ferðir fram og til baka með púltið úr Valhöll og niður í Laugardalshöll til þess að máta það við japönsku skreytingarn- ar. Að lokum var ákveðið að nota plexí- glerpúlt í staðinn. Var engin einkaþota til taks? Fram og til baka Ódýrt að skipta yfir í Smellugas Olís Nýi þrýstijafnarinn er þér að kostnaðarlausu og við tökum gamla kútinn upp í. Dæmi 1 Þú skilar inn tómum 9 kg stálkút með gamla kerfinu, kaupir 11 kg stálkút með Smellugasi Olís og færð 25% afslátt af innihaldi. Dæmi 2 Þú skilar inn tómum 11 kg stálkút með gamla kerfinu, kaupir 11 kg stálkút með Smellugasi Olís og færð 25% afslátt af innihaldi. Dæmi 3 Þú skilar inn tómum 10 kg plastkút með gamla kerfinu, kaupir 10 kg plastkút með Smellugasi Olís og færð 25% afslátt af innihaldi. 4.813 kr. með 25% afslætti af innihaldi 1.603 kr. með 25% afslætti af innihaldi 931 kr. með 25% afslætti af innihaldi 11 kg 5 kg 10 kg Smellugas smellugas.is PI PA R \T BW A - S ÍA 25% afsl áttu r af inni hald i „Ekkert mál að skipta“ Hrefna Rósa Sætran, yfirkokkur og eigandi Fiskmarkaðarins, notar Smellugas frá Olís. Olís hefur innleitt Smellugas, nýtt og einfaldara kerfi við gasnotkun. Þrýstijafnarann þarf ekki lengur að skrúfa á stútinn – honum er einfaldlega smellt á. Ef þú þarft aðstoð við að koma nýja þrýstijafnaranum fyrir geturðu pantað heimaþjónustu. Nánari upplýsingar fást á smellugas.is, í síma 515 1100 og á næstu Olís-stöð. n Mikill áhugi er fyrir nýjasta heft- inu af búlgarska Playboy. Engan þarf að undra, enda situr Ásdís Rán Gunnarsdóttir nakin fyrir í blaðinu. Nú þegar hafa selst tugir eintaka af blaðinu í sérstakri forsölu í bókabúðum hér á landi. Tíma- rit Playboy eru jafnan byggð upp á myndaþáttum af nöktum konum auk þess sem þar er að finna áhuga- verðar greinar. Margir lesendur blaðsins hafa einmitt sagst skoða Playboy út af áhugaverðu les- efni. Fáir íslenskir lesendur munu þó geta notað þessa vafa- sömu afsök- un, enda er búlgarska útgáfan af Playboy, eins og gefur að skilja, á búlgörsku. trekkir að n Mikil tónlistarveisla fór fram í Hljómskálagarðinum á fimmtu- dagskvöld, þegar tónleikarnir Ice- land Inspires voru haldnir. Mikil rigning var í bænum og voru margir sem höfðu meðferðis regnhlífar eða voru íklæddir regnstökkum. Leik- konan Brynhildur Guðjónsdótt- ir lét sig ekki vanta og var í för með vinkonu sinni, en þær voru báðar íklæddar regnstökkum. Hjónakorn- in Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ut- anríkisráð- herra, og Bryndís Schram létu sig heldur ekki vanta og voru glaðbeitt með regnhlíf í rigningunni. DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 sólarupprás 03:08 sólsetur 23:54 „Þetta var óþægilegt fyrir hana og mjög óheppilegt,“ segir Örnólfur Thorsson forsetaritari um atvik á Heathrow-flug- velli þar sem Dorrit Moussaieff for- setafrú var stöðvuð af starfsmönnum British Airways og meinað í flug til Skt. Pétursborgar að morgni fimmtudags. Dorrit var á leiðinni á fund hjá ráð- gjafaráði Rússneska safnsins, þar sem hún á sæti. Hún missti af fundinum í kjölfar atviksins á Heathrow. Dorrit er með diplómatískt vega- bréf en að sögn Örnólfs Thorssonar er í gildi samkomulag á milli íslenskra og rússneskra stjórnvalda um að þeir sem beri slík vegabréf þurfi ekki vega- bréfsáritun þegar farið er á milli land- anna. Undir venjulegum kringum- stæðum hefði Dorrit því átt að geta farið til Rússlands án þess að fá til þess sérstaka vegabréfsáritun. Starfsmenn British Airways könnuðust þó ekkert við slíkt samkomulag og þurfti Dorrit því að snúa til baka. „Þegar við leituðum eftir því í rúss- neska sendiráðinu hvort hún þyrfti sérstaka áritun fengum við staðfest- ingu á því að fyrir liggur samkomu- lag á milli íslenskra og rússneskra stjórnvalda,“ segir Örnólfur. Hann segir því að hér hafi verið um mis- tök af hálfu starfsmanna British Air- ways að ræða. Dorrit þurfti því að dvelja í London einum degi lengur en hún hafði ætlað sér. Nú hefur þó ver- ið greitt úr flækjunni og heldur hún til Skt. Pétursborgar í dag, föstudag. jonbjarki@dv.is Dorrit Moussaieff forsetafrú missti af fundi í Skt. Pétursborg: HleYptu Dorrit ekki Í Flug Komst ekki Dorrit var meinaður aðgangur í flug frá London til Skt. Pétursborgar. létu sig HaFa rigninguna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.