Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2010, Blaðsíða 61
föstudagur 2. júlí 2010 sviðsljós 61 Auðvitað máttu borga meira. Þó það nú væri! En þá verðurðu bara að fara annað. Ferð á Kársnesið borgar sig! www.kvikkfix.issko ðaðu! Vesturvör 30c Sími 575-1500 Ný og endurbætt útgáfa Handhæg t ferðakort Hljóðbók Arnar Jón sson les 19 þjó ðsögur Nýr ítarle gur hálendisk afli Hafsjór af fróðleik um land og þjóð Vegahandbókin sími: 562 2600Eymundsson metsölulisti 16.06.10-22.06.10 1. Sæti Mikið er fjallað um það þessa dagana hver verði eftirmaður hins sér-vitra Simons Cowell í þáttunum vinsælu American Idol. Simon hefur setið þar í dómarasæti frá upphafi þáttanna en sagði skilið við þá fyr- ir stuttu. Margir hafa verið nefndir sem hugsanlegir eftirmenn hans en nú virðast þrír þeirra líklegastir til þess að hreppa starfið. Sá fyrsti er leikarinn og tón- listarmaðurinn Harry Connick Jr. Hann hefur gegnt gestahlutverki í þáttunum en Connick hefur selt yfir 25 milljónir platna á heims- vísu. Hann gerði það gott sem leik- ari á tíunda áratugnum og lék með- al annars í myndum eins og Independence Day og Copycat. Annar í röðinni er glysrokkarinn Bret Michaels sem er þekktastur sem söngvari hljómsveitarinn- ar Poison og sá þriðji er Idol-stjarnan Adam Lambert sem endaði í öðru sæti í fyrra. Idol-dómarinn Kara DioGuardi hefur gefið Connick atkvæði sitt en óvíst er hvenær eftirmaður Cowells verður kynntur. Heidi Klum og dóttir hennar Lou Sulola fór saman út að borða í New York á þriðjudag. Lou er átta mánaða og er þriðja barnið sem Heidi eignast með eiginmanni sínum Seal. Fyr- ir átti Heidi dótturina Leni sem Seal hefur ættleitt. Þau eiga einnig tvo syni sem heita Henry og Johan. Heidi er ein frægasta fyrir- sæta heims fyrr og síðar. Hún er orðin 37 ára, fjögurra barna móðir, og situr enn fyrir. Eftir að hægja tók á fyrirsætuferl- inum snéri Heidi sér að sjón- varpi og hefur stýrt hinum vinsæla þætti Project Runway í sjö þáttaraðir. Sú áttunda er að hefjast og verður hver þátt- ur lengri að þessu sinni, eða heilar 90 mínútur. Heidi Klum og Lou Sulola: Heidi og Lou Átta mánaða og ofurkrúttleg. Sæ ta r m æ ð g ur Þrír nefndir líklegastir sem eftirmenn Simons Cowell: Simon Cowell Er hættur sem Idol- dómari. Adam, Bret eða Harry? Hver þeirra tekur við af Cowell?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.