Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2010, Page 61
föstudagur 2. júlí 2010 sviðsljós 61
Auðvitað máttu borga meira.
Þó það nú væri!
En þá verðurðu bara að fara annað.
Ferð á Kársnesið borgar sig!
www.kvikkfix.issko
ðaðu!
Vesturvör 30c
Sími 575-1500
Ný og endurbætt útgáfa
Handhæg
t
ferðakort
Hljóðbók
Arnar Jón
sson
les 19 þjó
ðsögur
Nýr ítarle
gur
hálendisk
afli
Hafsjór af fróðleik
um land og þjóð
Vegahandbókin sími: 562 2600Eymundsson metsölulisti
16.06.10-22.06.10
1.
Sæti
Mikið er fjallað um það þessa dagana hver verði eftirmaður hins sér-vitra Simons Cowell í þáttunum vinsælu American Idol. Simon hefur setið þar í dómarasæti frá upphafi þáttanna en sagði skilið við þá fyr-
ir stuttu. Margir hafa verið nefndir
sem hugsanlegir eftirmenn hans
en nú virðast þrír þeirra líklegastir
til þess að hreppa starfið.
Sá fyrsti er leikarinn og tón-
listarmaðurinn Harry Connick Jr.
Hann hefur gegnt gestahlutverki
í þáttunum en Connick hefur selt
yfir 25 milljónir platna á heims-
vísu. Hann gerði það gott sem leik-
ari á tíunda áratugnum og lék með-
al annars í myndum eins og Independence Day og Copycat. Annar í röðinni er
glysrokkarinn Bret Michaels sem er þekktastur sem söngvari hljómsveitarinn-
ar Poison og sá þriðji er Idol-stjarnan Adam Lambert sem endaði í öðru sæti
í fyrra.
Idol-dómarinn Kara DioGuardi hefur gefið Connick atkvæði sitt en óvíst er
hvenær eftirmaður Cowells verður kynntur.
Heidi Klum og dóttir hennar Lou Sulola fór saman út að borða í
New York á þriðjudag. Lou
er átta mánaða og er þriðja
barnið sem Heidi eignast með
eiginmanni sínum Seal. Fyr-
ir átti Heidi dótturina Leni
sem Seal hefur ættleitt. Þau
eiga einnig tvo syni sem heita
Henry og Johan.
Heidi er ein frægasta fyrir-
sæta heims fyrr og síðar. Hún
er orðin 37 ára, fjögurra barna
móðir, og situr enn fyrir. Eftir
að hægja tók á fyrirsætuferl-
inum snéri Heidi sér að sjón-
varpi og hefur stýrt hinum
vinsæla þætti Project Runway
í sjö þáttaraðir. Sú áttunda er
að hefjast og verður hver þátt-
ur lengri að þessu sinni, eða
heilar 90 mínútur.
Heidi Klum og
Lou Sulola:
Heidi og Lou
Átta mánaða
og ofurkrúttleg.
Sæ
ta
r
m
æ
ð
g
ur
Þrír nefndir líklegastir sem
eftirmenn Simons Cowell:
Simon
Cowell
Er hættur
sem Idol-
dómari.
Adam, Bret eða Harry? Hver
þeirra tekur við af Cowell?